Össur Skarphéðinsson: Jón Gnarr gæti orðið forsætisráðherra Pírata

14434273221-8c2f462911-k.jpg
Auglýsing

Össur Skarp­héð­ins­son, þing­maður Sam­fylk­ing­ar­innar og fyrrum for­maður flokks­ins, segir að eng­inn maður eigi meiri mögu­leika á því að verða næsti for­sæt­is­ráð­herra en Jón Gnarr. Hann þurfi bara að kæra sig um það. Þetta kemur fram í Face­book-­færslu Öss­urar sem birt­ist fyrr í dag.

Össur segir að í síð­ustu viku hafi orðið vatna­skil í „póli­tískri sögu best lukk­aða borg­ar­stjóra Reyk­vík­inha þegar hann sá ekki lengur bjarta fram­tíð í Bjartri Fram­tíð. Það þurfti kannski ekki húmorista til því þó flokk­ur­inn hafi sann­ar­lega bjarta for­tíð er fram­tíðin heldur dekkri. Björt fram­tíð hefur í und­an­gengnum könn­unum verið minnsti flokkur lands­ins – hvað sem síðar verð­ur.“

Össur Skarphéðinsson, fyrrum formaður Samfylkingarinnar. Össur Skarp­héð­ins­son, fyrrum for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Auglýsing

Að mati Öss­urar þýðir þetta skref Jóns Gnarr varla annað en  að hann sé á leið­inni þangað sem hann hefur alltaf átt heima, til Pírata. „Þá vaknar skemmti­legur mögu­leiki. Ég tel litlar og dvín­andi líkur á að núver­andi stjórn nái aftur meiri­hluta. Sig­mundur Davíð sér eig­in­lega um það einsog svo margt ann­að. Gunn­ari Braga hefur sömu­leiðis tek­ist að sam­eina stjórn­ar­and­stöð­una, og mér finnst lík­legt að hún nái meiri­hluta. Þó vís­ast haldi Píratar ekki núver­andi styrk þegar kemur til kosn­inga er allt eins lík­legt að þeir verði stærstir stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna. Þá mun for­sæt­is­ráð­herr­ann koma úr röðum Pírata.

Píratar hafa marg­sinnis sagt að þeir vilji fara ótroðnar slóð­ir, og að það kæmi vel til greina að sækja ráð­herra­efni út fyrir raðir þing­flokks­ins. Eng­inn í seil­ing­ar­fjar­lægð við Pírata hefur meiri reynslu til að stýra land­inu en sá sem hefur stýrt höf­uð­borg með far­sælum hætti. Það tókst Jóni Gnarr sann­ar­lega. Passi hann að fara ekki í fram­boð til þings yrði hann nán­ast sjálf­kjör­inn sem reynslu­bolti utan þings til að fara með aðal­hlut­verkið á stóra svið­inu í Stjórn­ar­ráð­inu. Honum mun örugg­lega ekki takast það verr en þeim sem stjórna land­inu í dag. Ákvörðun hans um að skera á tengslin við Bjarta fram­tíð skilur vafa­lítið eftir súrt bragð í munni margra þar á bæ – en tíma­setn­ingin virt­ist ekki falla af himnum ofan.

Í dag á því eng­inn maður jafn mikla mögu­leika á að verða næsti for­sæt­is­ráð­herra og Jón Gnarr – svo fremi hann kæri sig um.“Jón Gnarr á leið í Stjórn­ar­ráð­ið­Jón Gnarr er búinn að til­kynna þjóð­inni að hann er hættur við að verða for­seti. Þó hef...

Posted by Össur Skarp­héð­ins­son on Monday, March 30, 2015

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldór Gunnarsson
Samtök eldri borgara ráðalaus eða hvað?
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar.
Neitar að hafa brotið trúnað og segir „kostulegt“ að ráðuneytið geri athugasemdir
Helga Vala Helgadóttir telur sig ekki hafa brotið trúnað með því að ræða um efnisatriði sem komu fram á lokuðum nefndarfundi í sjónvarpsviðtali. Hún segir stöðu hjúkrunarheimila of alvarlega fyrir „pólitíska leiki.“
Kjarninn 2. mars 2021
Áréttar að það sé „salur til rannsóknar en ekki ráðherra“
Símtöl dómsmálaráðherra til lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins voru rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Áslaug sagði símtölin ekki skráningarskyld þar sem hún hefði hringt til að afla sér upplýsinga en ekki í formlegum erindagjörðum.
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar og formaður velferðarnefndar Alþingis.
Heilbrigðisráðuneytið gerir „alvarlegar athugasemdir“ við orð Helgu Völu
Heilbrigðisráðuneytið telur að málflutningur formanns velferðarnefndar í frétt RÚV um Sjúkratryggingar Íslands í gærkvöldi hafi verið ógætilegur og að trúnaðar um það sem fram fór á lokuðum nefndarfundi hafi ekki verið gætt.
Kjarninn 2. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir nauðsynlegt að ræða áhrif launabreytinga á verðbólgu
Hvaðan kemur verðbólgan?
Verðbólga hér á landi mælist nú í rúmum fjórum prósentum og hefur ekki verið jafnmikil í rúm sjö ár. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
Kjarninn 2. mars 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Segir það vekja furðu hvernig stjórnmálamenn og fjölmiðlar „hamast á dómsmálaráðherra“
Hreinn Loftsson segir dómsmálaráðherra ekki hafa gert neitt rangt þegar hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag vegna Ásmundarsalsmálsins. Fjölmiðlar hafi ekki virt helgifrið og heimtað svör frá ráðherranum.
Kjarninn 2. mars 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Stjórnarflokkarnir hafa saman tapað fylgi á kjörtímabilinu en eru við það að geta endurnýjað samstarfið, samkvæmt könnunum, standi vilji þeirra til þess. Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa styrkt stöðu sína á kjörtímabilinu en tveir veikst.
Kjarninn 2. mars 2021
Guðmundur Ingi var kjörinn varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs árið 2019.
Tveir keppast um oddvitasæti VG í Kraganum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur tilkynnt að hann stefni á oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi. Nú þegar hefur Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnt að hann vilji fyrsta sætið.
Kjarninn 2. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None