„Óþægilegt þegar maður heyrði ekki í konunni í Palestínu í nokkra daga“

Bigital.Kjarni.jpg
Auglýsing

Birgir Örn Stein­ars­son, eða Biggi í Maus eins og flestir þekkja hann, flutt­ist búferlum ásamt fjöl­skyldu sinni til Kaup­manna­hafnar síð­asta sum­ar. Þar ­sett­ust Biggi og eig­in­kona hans Kol­brún Magnea Krist­jáns­dótttir á skóla­bekk, þar sem hann nemur sál­fræði og hún mann­fræði.

Lítið hefur heyrst frá Bigga frá því að hann flutti af landi brott skömmu eftir að kvik­myndin Von­ar­stræti var frum­sýnd. Vel­gengni Von­ar­strætis er flestum kunn, en Biggi skrif­aði hand­ritið að kvik­mynd­inni ásamt leik­stjór­anum Bald­vini Z.

Kjarn­inn hitti Bigga í Eng­have garð­inum í Kaup­manna­höfn á dög­unum og tók hann spjalli. Þar ræðir hann opin­skátt um list­ina, lífið og ást­ina, en eig­in­kona hans hefur dvalist í hart­nær þrjá mán­uði í Palest­ínu við rann­sókn­ar­störf þar sem hún hefur kom­ist í hann krapp­ann og verið í lífs­hættu­legum aðstæð­um. Á meðan hafa Biggi og dóttir hans, Kol­brá Kría, beðið óþreyju­full.

Auglýsing

Þá ræðir Biggi fleiri kvik­mynda­hand­rit sem eru í bígerð, nýja plötu sem er vænt­an­leg úr smiðju hans innan skamms undir nafn­inu Bigital, sem hann vann nær ein­vörð­ungu sjálfur að öllu leyti, sem og „ástand­ið“ á Íslandi séð úr fjar­lægð.

Heyrn er sögu rík­ari. Hlust­aðu á við­talið, og nýtt lag með Bigital, í spil­ar­anum hér að ofan.

Feðginin Kolbrá Kría Birgisdóttir og Birgir Örn Steinarsson. Feðginin Kol­brá Kría Birg­is­dóttir og Birgir Örn Stein­ars­son. Mynd: Þor­bergur Taró

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None