Óttarr Proppé orðinn formaður Bjartrar framtíðar - Brynhildur stjórnarformaður

15771416541_f5630fc659_b.jpg
Auglýsing

Ótt­arr Proppé er nýr for­maður Bjartrar fram­tíð­ar. Hann var sjálf­kjör­inn í emb­ættið á árs­fundi flokks­ins sem fram fór í dag á Ásbrú í Reykja­nes­bæ, enda einn í fram­boði.

 

Bryn­hildur S. Björns­dótt­ir, gjald­keri og vara­þing­maður flokks­ins, var kjörin nýr stjórn­ar­for­maður hans og tekur við emb­ætt­in­u af Mar­gréti Mart­eins­dótt­ur. Mar­grét hafði verið kjörin í starfið í lok jan­úar síð­ast­lið­ins, eftir að Heiða Kristín Helga­dótt­ir, hætti sem slík­ur.

Auglýsing

Brynhildur S. Björnsdóttir, nýr stjórnarformaður Bjartrar framtíðar. Bryn­hildur S. Björns­dótt­ir, nýr stjórn­ar­for­maður Bjartrar fram­tíð­ar­.

Mar­grét sótt­ist ekki eftir end­ur­kjöri og sat því ein­ungis rúma fimm mán­uði í emb­ætti. Þrír aðrir sótt­ust eftir því að verða stjórn­ar­for­menn Bjartrar fram­tíð­ar. Þeir eru ­Guð­laug Krist­jáns­dótt­ir, for­seti bæj­ar­stjórnar í Hafn­ar­firði og sveita­stjórn­ar­full­trúi flokks­ins þar, Preben Pét­urs­son (vara­þing­maður Bjartrar fram­tíð­ar) og Matth­ías Freyr Matth­í­as­son.

Guð­mundur Stein­gríms­son, annar stofn­andi Bjartrar fram­tíð­ar, hafði verið for­maður flokks­ins frá því að hann var stofn­aður árið 2012. Hann sótt­ist ekki eftir end­ur­kjöri í emb­ætti.

Fleiri breyt­ingar hafa orðið í for­ystu Bjartrar fram­tíðar síð­ustu daga. Í gær ákvað þing­flokkur flokks­ins að Bryn­hildur Pét­urs­dótt­ir, þing­maður hans, yrði þing­flokks­for­maður í stað Róberts Mars­hall, sem hafði beðist lausn­ar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Isaksen mun leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi í haust.
Ingibjörg Isaksen efst hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi – Líneik önnur
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri á Akureyri varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hafði hún betur en Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður flokksins, sem varð önnur í kjörinu.
Kjarninn 17. apríl 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn í Kraganum
Forvali Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi lauk kl. 17:10 í dag. Umhverfis- og auðlindaráðherra verður oddviti flokksins í kjördæminu í komandi kosningum.
Kjarninn 17. apríl 2021
Búast má við hraðri lækkun atvinnuleysis þegar ferðamenn koma hingað aftur, samkvæmt Hagfræðistofnun HÍ.
Verðbólgan gæti aukist aftur á næsta ári
Erfitt gæti reynst að stöðva þensluna í íslensku efnahagslífi eftir að faraldrinum lýkur, samkvæmt nýrri hagspá Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
Kjarninn 17. apríl 2021
Ásta Möller, fyrir miðju, sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í áratug með hléum í upphafi aldar. Hún segir ekkert eðlilegra en að varaformaður flokksins sækist eftir oddvitasæti í sínu kjördæmi.
Telur „mikilvægt að veita varaformanni Sjálfstæðisflokksins brautargengi“
Ásta Möller, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú kjósandi í Norðvesturkjördæmi, segir að enginn eigi neitt gefið í pólitík og styður Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur í komandi prófkjörsbaráttu við Harald Benediktsson.
Kjarninn 17. apríl 2021
Hvað gerist ef þú fellur í glóandi hraun?
Eigendur Icelandic Lava Show skrifa hraunmola vikunnar á Kjarnann. Þessi er númer tvö.
Kjarninn 17. apríl 2021
Flugfélagið Play kynnti sig til leiks í árslok 2019. Síðan kom heimsfaraldur, en nú er komið nýtt fjármagn að borðinu og stefnt að flugi á næstu mánuðum.
Segir að það sé „sérstök orka“ og „rosalegur kraftur“ hjá Play, sem undirbýr flugtak
Birgir Jónsson, nýráðinn forstjóri flugfélagsins Play, segir að honum líði eins og allt sem hann hafi gert hingað til hafi verið uppbygging að því takast á við forstjórastarfið hjá Play. Félagið auglýsir í dag tvær yfirmannastöður lausar til umsóknar.
Kjarninn 17. apríl 2021
Í bréfinu voru skipulagsbreytingar Þjóðskrár sagðar vanhugsaðar og gerðar í litlu samráði við starfsmenn.
Kraumandi óánægja hjá Þjóðskrá – starfsmenn kvörtuðu til ráðherra
Hluti starfsmanna Þjóðskrár sendi á dögunum bréf á samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þar sem miklar aðfinnslur voru gerðar við skipulagsbreytingar og stjórnunarhætti hjá stofnuninni. Mikilvæg verkefni voru sögð í uppnámi.
Kjarninn 17. apríl 2021
Helgi Seljan fréttamaður.
Siðanefnd RÚV segir Helga Seljan að það sé ekki hægt að áfrýja
Siðanefnd RÚV segist ekki hafa neinar forsendur til þess að endurupptaka úrskurð sinn í máli fréttamannsins Helga Seljan. Úrskurðir nefndarinnar séu endanlegir og þeim verði ekki áfrýjað.
Kjarninn 17. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None