Píratar eyddu rúmri milljón króna í borgarstjórnarkosningar

Halldoraudar-1.jpg
Auglýsing

Heild­ar­kostn­aður Pírata vegna borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna í vor var 1.076,268 krón­ur. Af því fór mest í kynn­ing­ar­kostn­að, alls 673.975 krón­ur, og rekstur kosn­inga­skrif­stofu, alls 278,489 krón­ur. Píratar upp­lýstu um þetta á heima­síðu sinni í dag.

Alls námu fjár­fram­lög til Pírata í Reykja­vík, svæð­is­bund­ins aðild­ar­fé­lags Pírata í höf­uð­borg­inni, 1.464.664 krón­um. Því var rekstr­ar­af­gangur eftir kosn­ing­arnar upp á 388.396 krón­ur. Af fjár­fram­lögum fram­boðs­ins komu 827 þús­und krónur frá Reykja­vík­ur­borg vegna árangur Pírata í kosn­ing­un­um, en þeir komu einum manni, Hall­dóri Auð­ari Svans­syni, í borg­ar­stjórn. Hann mynd­aði síðar meiri­hluta með Sam­fylk­ingu, Bjartri Fram­tíð og Vinstri grænum þar sem Dagur B. Egg­erts­son var gerður að borg­ar­stjóra.

 

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiInnlent
None