Ráðherra vill fara „IKEA leiðina“ í húsnæðismálum

Screen-Shot-2015-05-20-at-19.00.14.png
Auglýsing

Eygló Harð­ar­dótt­ir, ráð­herra hús­næð­is­mála, spyr á blogg­svæði sínu í dag hvort ekki sé hægt að nálg­ast íbúð­ar­hús­næði með sama hætti og IKEA gerir með vörur, þar sem verð er ákveðið fyrst en ekki síð­ast.

„Þegar kemur að heim­ilum okk­ar, hús­unum sjálfum er oft eins og við höfum við nálg­ast þetta frá hinni hlið­inni, þar sem verðið er sett síð­ast við bygg­ingu.

Því spyr ég: Af hverju getum við ekki hægt að nálg­ast heim­ilin sjálf, íbúð­ar­hús­næðið með sama hætt­i?“ skrifar Eygló. Hún segir að helsta snilld Ingv­ars Kamprad, stofn­anda IKEA, hafi ekki verið sú að selja hús­gögn í flötum pökkum sem neyt­and­inn sjálfur setti sam­an, heldur sú að IKEA hafi byrjað á að skil­greina verðið sem flestir neyt­endur hafi efni á að borga og síðan gert allt til að hanna vör­una, fram­leiðsl­una og versl­un­ina í sam­ræmi við það. „Flötu pakk­arnir voru ein­fald­lega leið að því mark­miði að bjóða heim­ilum upp á vel hannað vöru á verði sem þau höfðu efni á,“ skrifar hún og spyr hvort ekki megi fara sömu leið í hús­næð­is­mál­um.

Auglýsing

Fjár­magn tryggt fyrir 2.300 íbúðirGreint var frá því í dag að fjár­mögnun hafi verið tryggð til bygg­ingar um 2.300 félags­í­búða á næstu fjórum árum, í sam­ræmi við frum­varp Eyglóar um stofn­styrki til félags­legs hús­næð­is. Frum­varp þess efnis verður lagt fyrir á kom­andi þingi en það náði ekki fram að ganga á síð­asta þingi, þegar frum­vörp Eyglóar um hús­næð­is­mál í tengslum við gerð kjara­samn­inga dög­uðu uppi.

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þeir eru takmörkuð auðlind, stafirnir í gríska stafrófinu.
Af hverju sleppti WHO tveimur stöfum gríska stafrófsins?
Á eftir Mý kemur Ný og þá Xí. En eftir að Mý-afbrigði kórónuveirunnar fékk nafn sitt var það næsta sem uppgötvaðist nefnt Ómíkron. Hvað varð um Ný og Xí?
Kjarninn 1. desember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Kúgaða fólkið!
Kjarninn 1. desember 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Þórunn eini nefndarformaður stjórnarandstöðunnar
Sjálfstæðisflokkurinn fer með formennsku í þremur af átta fastanefndum þingsins, Framsókn tveimur og VG tveimur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður formaður fjárlaganefndar, eins og Vinstri græn gáfu reyndar óvart út á mánudag.
Kjarninn 1. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Fyrsta sendiráð Íslands í Asíu
Kjarninn 1. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið sitt fyrir næsta ár í gær.
Útgjöld vegna barnabóta lækka
Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum ríkisins til barnabóta á næsta ári, þrátt fyrir að fjárhæðir þeirra til hvers einstaklings hækki og skerðingarmörk verði færð ofar. Áætluð útgjöld eru 11 prósentum minni en þau voru í fyrra.
Kjarninn 1. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður innanríkisráðherra.
Hreinn Loftsson hættir sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu og ræður sig til Jóns
Jón Gunnarsson tók við sem innanríkisráðherra á sunnudag hefur ákveðið að ráða fyrrverandi aðstoðarmann forvera síns í starfi, Hrein Loftsson, sem aðstoðarmann sinn.
Kjarninn 1. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
Kjarninn 1. desember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn þeirra sem vilja stjórna, ekki leiða
Kjarninn 1. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None