Ráðuneyti ber að afhenda FA gögn um innflutning á búvöru

13223523394_c752e6b142_z1.jpg
Auglýsing

Úrskurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál hefur úrskurðað að atvinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neyt­inu beru að afhenda Félagi atvinnu­rek­enda (FA) aðgang að gögnum og fund­ar­gerðum ráð­gjaf­ar­nefndar um inn- og útflutn­ing land­ún­að­ar­vara vegna til­lögu nefnd­ar­innar um að gefa út opinn inn­flutn­ings­kvóta á óger­il­sneyddri, líf­rænni mjólk vorið 2004.

Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Félagi atvinnu­rek­enda, sem var send fjöl­miðlum í dag ásamt úrskurði úrskurð­ar­nefndar um upp­lýs­inga­mál.

Ráðu­neytið neit­aði að afhenda gögnMjólk­ur­búið Kú óskaði eftir áður­nefndum kvóta þar sem slíkt hrá­efni var ekki í boði á inn­an­lands­mark­aði. FA óskaði eftir gögn­unum sem lög­bund­inn umsagn­ar­að­ili um til­lögur og ákvarð­anir ráð­gjaf­ar­nefnd­ar­inn­ar. Ráðu­neytið hafði fall­ist á að afhenda FA hluta gagn­anna, en neit­aði að afhenda önnur þar sem þau inni­héldu upp­lýs­ingar um við­skipta­kjör og vörð­uðu við­skipta­hags­muni aðila.

Aðilar máls­ins, Mjólk­ur­búið Kú og Sam­tök afurða­stöðva í mjólkur­iðn­aði, sáu reyndar ekk­ert að því að gögnin yrðu afhent, en Eim­skipa­fé­lagið lagð­ist gegn því að upp­lýs­ingar um til­boð sem félagið gerði í flutn­inga fyrir Kú yrðu afhent­ar. Úrskurð­ar­nefndin féllst ekki á það og lagði fyrir ráðu­neytið að afhenda níu fund­ar­gerðir ráð­gjaf­ar­nefnd­ar­inn­ar, auk fjög­urra tölvu­pósta og til­boðs Eim­skip.

Auglýsing

Fagnar nið­ur­stöð­unni„Fé­lag atvinnu­rek­enda fagnar þess­ari nið­ur­stöðu og telur að með henni sé gefið mik­il­vægt for­dæmi um að stjórn­sýsla ráð­gjaf­ar­nefnd­ar­innar verði gegn­særri þegar fjallað er um beiðnir fyr­ir­tækja um inn­flutn­ings­kvóta á búvörum á grund­velli skorts á þeim inn­an­lands,“ er haft eft­ir Ólafi Steph­en­sen, fram­kvæmda­stjóra FA í frétta­til­kynn­ingu félags­ins. „Sá fjöldi gagna sem er undir í þessu máli sýnir hins vegar hversu flókið og þungt ferlið er, sem fyr­ir­tæki þurfa að ganga í gegnum til að fá jafn­sjálf­sagðar heim­ild­ir.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None