Ragnheiður Elín og dómgreindarskorturinn

Ragnheidur-elin-2.jpg
Auglýsing

Jæja, þá liggur það fyr­ir. Frum­varp Ragn­heiðar Elínar Árna­dótt­ur, ráð­herra ferða­mála, um nátt­úrupass­ann svo­kall­aða verður ekki að lögum á yfir­stand­andi þingi. Það þýðir að nú mun enn eitt sum­arið líða án sam­hæfðar gjald­töku af ferða­mönn­um, til að standa straum af upp­bygg­ingu og varð­veislu nátt­úru Íslands og helstu ferða­manna­staða, sem margir liggja nú þegar undir alvar­legum skemmd­um.

Það er leit­andi að öðru eins frum­varpi á síð­ustu árum ­sem jafn mikil and­staða er við, þvert á flokka. Jón Gunn­ars­son, for­maður atvinnu­vega­nefndar Alþing­is, sagði í sjón­varps­fréttum RÚV í gær, að það væru von­brigði hversu mik­ill ágrein­ingur væri um frum­varp­ið. Þú segir ekki!

Ragn­heiði Elínu er vor­kunn, hún er búin að láta Sam­tök ferða­þjón­ust­unn­ar, snúa sér í marga hringi í mál­inu og situr nú uppi með Svarta-­Pét­ur. Hand­ó­nýtt frum­varp sem nán­ast engin vill snerta með töng­um.

Auglýsing

Fyrir utan hvað það var mikið póli­tískt harakiri að ætla sér að skatt­pína Íslend­ing­inn til að borga fyrir að njóta íslenskrar nátt­úru, þá var frum­varpið svo ólík­legt til að hljóta fram­göngu, að bara það eitt að leggja það fram er erfitt að túlka öðru­vísi en sem veru­legan dóm­greind­ar­skort hjá ráð­herra ferða­mála. Og á meðan bíður nátt­úr­an.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None