RÚV vill fá óskert útvarpsgjald sem standi undir rekstri félagsins

R--v-42.jpg
Auglýsing

Stjórn RÚV hefur form­lega óskað eftir því að félagið fái útvarps­gjaldið svo­kall­aða óskert eins og kveðið er á um í útvarps­lög­um. Þetta kemur fram í grein eftir Magnús Geir Þórð­ar­son útvarps­stjóra sem birt­ist í dag. Hann kynnir fram­tíð­ar­sýn sína fyrir RÚV á fundi með starfs­mönnum í dag.

Í grein­inni seg­ir: "Á und­an­förnum árum hefur ríkið árlega tekið til sín hluta af útvarps­gjald­inu og nýtt í óskyld verk­efni þrátt fyrir óbreyttar laga­kvaðir um víð­tæka þjón­ustu og skuld­bind­ingar RÚV. [...]­Stjórn RÚV hefur óskað eftir því að félagið fái útvarps­gjaldið óskert eins og kveðið er á um í útvarps­lög­um. Þannig mætti tryggja áfram­hald­andi öfl­ugt Rík­is­út­varp, með sam­bæri­legar skyldur og hlut­verk og verið hef­ur. Óbreytt útvarps­gjald dugir til að standa undir enn öfl­ugri dag­skrá og til að bæta dreifi­kerfið svo það nái til alls lands­ins. Ekki er þörf á að hækka útvarps­gjaldið frá því sem nú er eða veita sér­stök fjár­fram­lög til RÚV."

RÚV stað­ráðið í að auka inn­lenda dag­skrár­gerðFram­tíð­ar­sýn stjórnar og starfs­fólks RÚV er að félagið verði áfram öfl­ugur almanna­mið­ill í þjón­ustu þjóð­ar­innar allr­ar, með auk­inni áherslu á menn­ing­ar- og sam­fé­lags­hlut­verk hans, að því er fram kemur í grein útvarps­stjóra.

"Við viljum sinna menn­ingu þjóð­ar­innar enn betur en gert hefur ver­ið,  í útvarpi,  sjón­varpi og á vef. Við erum stað­ráðin í að efla inn­lenda dag­skrár­gerð. Sér í lagi þarf að bæta fram­boð á íslensku leiknu efni og gæða­efni fyrir börn á íslensku enda verður á næstu árum gerð enn rík­ari krafa um að Rík­is­út­varpið bjóði nýjum kyn­slóðum Íslend­inga upp á vandað íslenskt efni þegar erlent afþrey­ing­ar­efni á erlendum tungu­málum er á hverju strá­i."

Auglýsing

Þá hyggst RÚV ráð­ast í úrbætur á dreifi­kerfi félags­ins, sem hafi verið mik­il­vægur hlekkur í almanna­vörnum þjóð­ar­inn­ar.

"For­sjálir hug­sjóna­menn stóðu að stofnun Rík­is­út­varps­ins fyrir meira en átta­tíu árum. Þá var byggt upp viða­mikið dreifi­kerfi sem síðan hefur gegnt lyk­il­hlut­verki í miðlun dag­skrár­efnis auk þess sem það hefur verið mik­il­vægur hlekkur í almanna­vörnum þjóð­ar­inn­ar. Á næstu árum þarf að gera úrbætur á dreifi­kerf­inu til að það geti þjónað nýjum kyn­slóð­um. Jafn­hliða tækni­legri upp­bygg­ingu þarf að huga að fag­legum vinnu­brögðum og starfs­háttum RÚV og opna sam­talið við þjóð­ina um Rík­is­út­varp okkar allra," skrifar útvarps­stjóri.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Climate Strikes and Societal Responsibility
Kjarninn 22. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Women in prison
Kjarninn 21. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
Kjarninn 21. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None