Segja Bjarna ekki vilja kaupa gögn um skattaundanskot, frændhygli þvælist fyrir

15084010837_5e69fc5c02_z.jpg
Auglýsing

Stjórn­ar­and­staðan telur að það vanti upp á vilja hjá Bjarna Bene­dikts­syn­i, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, til þess að kaupa gögn um skattaund­an­skot sem óþekktur aðili hefur boðið íslenskum stjórn­völdum til sölu. Bjarni ásak­aði Bryn­dísi Krist­jáns­dóttur skatt­rann­sókn­ar­stjóra um að hafa dregið lapp­irnar í mál­inu og sagði að það kæmi ekki til greina að greiða fyrir upp­lýs­ing­arnar með ferða­töskum fullum af seðl­um.

Í Frétta­blað­inu í dag er rætt við for­ystu­menn stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna um mál­ið. Þar segir Birgitta Jóns­dótt­ir, þing­maður Pírata, að hún telji "ólík­legt að ráð­herra vilji kaupa umrædd gögn" og að  "svo virð­ist sem íslenska frænd­hyglin sé að þvæl­ast fyrir fjár­mála­ráð­herra. Hann dregur þjóð sína á asna­eyr­un­um."

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata. Birgitta Jóns­dótt­ir, þing­maður Pírata.

Auglýsing

Árni Páll Árna­son, for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, segir að Bjarni sé sífellt að leita að sér að und­an­komu­leið í mál­inu. Það sé hans að leysa en Bjarni sé ekki að ýta mál­inu áfram.

Stein­grímur J. Sig­fús­son, þing­maður Vinstri grænna og fyrrum fjár­mála­ráð­herra, segir í sam­tali við Frétta­blaðið að hann undrist orð Bjarna um skatt­rann­sókn­ar­stjóra. "Hver svo sem vilji ráð­herr­ans er í þessu máli þá hjálpar það ekki mál­inu að senda skatt­rann­sókn­ar­stjóra tón­inn í fjöl­miðlum heldur leysir hann málið með öðrum leið­um, sé það hans vilj­i".

Nöfn mörg hund­ruð Íslend­ingaEmb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra fékk nöfn 50 íslenskra aðila síð­asta sumar sem vís­bend­ingar eru um að hafi stundað skattaund­an­skot og komið fyrir eignum í skatta­skjól­um. Upp­lýs­ing­arnar komu frá manni sem bauð emb­ætt­inu gögnin til sölu. Um var að ræða um tíu pró­sent þeirra gagna sem hann seg­ist vera með undir höndum og var þeim

Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri. Bryn­dís Krist­jáns­dótt­ir, skatt­rann­sókn­ar­stjóri.

ætlað að vera sýn­is­horn fyrir íslensk stjórn­völd. Til að fá öll gögn­in, sem inni­halda mörg hund­ruð nöfn íslenskra aðila, vildi mað­ur­inn fá greitt.

Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neytið gaf út yfir­lýs­ingu í byrjun októ­ber 2014 þar sem skatt­rann­sókn­ar­stjóra var heim­ilað að kaupa gögnin að ákveðnum skil­yrðum upp­fyllt­um. Bryn­dís Krisjáns­dóttir skatt­rann­sókn­ar­stjóri sagði þá í sam­tali við Kjarn­ann að það lægi á að klára mál­ið, en vildi ekki nefna sér­stök tíma­mörk í því sam­bandi. Nú, rúmum fjórum mán­uðum síð­ar, er málið enn án nið­ur­stöðu og komið í póli­tískan hnút.

Einka­að­ilar áhuga­samirKjarn­inn spurð­ist fyrir um það hjá emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra í haust hvert upp­sett verð fyrir gögnin væri. Hópur ein­stak­linga hafði þá sett sig í sam­band við Kjarn­ann með það fyrir augum að fjár­magna kaupin á gögn­unum og birta þau á vett­vangi Kjarn­ans. Bryn­dís sagði að ekki væri komin verð­miði á gögnin á þeirri stundu en að ­fjöl­margir einka­að­ilar hefðu líka sett sig í sam­band við emb­ætti hennar með það fyrir augum að fjár­magna kaupin á gögn­un­um.

Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Spá því að stýrivextir lækki um eitt prósentustig í viðbót
Ef stýrivextir Seðlabanka Íslands verða lækkaðir í næstu viku munu þeir fara undir fjögur prósent í fyrsta sinn frá árinu 2011. Á sama tíma hafa vextir sem standa almenningi til boða, til dæmis vegna húsnæðiskaupa, sögulega lágir.
Kjarninn 20. júní 2019
Munu ákveða hvað flokkist til auðlinda hér á landi
Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra er falið að fá sérfræðinga á sviði auðlindaréttar, umhverfisfræða og umhverfisréttar til að semja frumvarp til laga sem skilgreini hvað flokkist til auðlinda hér á landi.
Kjarninn 20. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
Kjarninn 20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
Kjarninn 20. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None