Sigmundur Davíð: Áhyggjuefni fyrir samfélagið allt ef Píratar næðu 30-40% fylgi

18417150919_8ced912150_k-1.jpg
Auglýsing

„Ef almenn óánægja yrði til þess að bylt­ing­ar­flokkar og flokkar með mjög óljósar hug­myndir um lýð­ræði og flokkar sem vilja umbylta grunn­stoðum sam­fé­lags­ins nái áhrifum þá væri það mikið áhyggju­efni fyrir sam­fé­lagið allt,“ segir Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra um fylgi Pírata og skoð­ana­kann­anir und­an­far­ið. Þetta kemur fram í við­tali við Sig­mund Davíð í DV í dag, sem Kol­brún Berg­þórs­dóttir rit­stjóri blaðs­ins tek­ur. DV var dreift ókeypis í öll hús í dag.

Hann seg­ist ekki telja að fylgi Pírata muni hald­ast og seg­ist ekki hafa miklar áhyggjur af fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins. Ef hins vegar fylgi Pírata héld­ist fram yfir kjör­dag „þá myndi taka við allt ann­ars konar stefna í sam­fé­lag­inu þar sem erfitt gæti verið að við­halda þeim gildum sem við höfum þó verið að sækj­ast eftir og byggja upp um ára­tuga skeið.“

Í við­tal­inu er farið um víðan völl. Sig­mundur er spurður að því hvernig honum hafi liðið að halda ræðu á 17. júní þegar mót­mælt var á Aust­ur­velli. „Þarna var fólk sem vildi ekki að á fram­færi kæmust skila­boð þar sem leit­ast var við að sætta fólk og draga fram það sem sam­einar okkur sem þjóð heldur vildi þagga niður í þeim,“ segir hann og seg­ist hafa sárnað mest og þótt ótrú­legt að sjá „menn ham­ast svo mjög þegar stúlkna­kór ­söng ætt­jarð­ar­lög og fjall­konan flutti ljóð. Þarna var ungt fólk sem hafði dögum og vikum saman und­ir­búið sig fyrir þátt­töku í hátíð­ar­höld­unum og fékk ekki að njóta þess.“

Auglýsing

Sig­mundur segir mót­mælin hafa dregið fram stærra vanda­mál, „­sem er virð­ing­ar­leysið sem er orðið ríkj­andi hjá ákveðnum hópi, ekki mjög stórum en hávær­um. Sá hávaði birt­ist ekki alltaf með trumbu­slætti og öskrum á Aust­ur­velli heldur miklu oftar í fjöl­miðlum og á net­inu þar sem sá sem er óvægn­astur og yfir­lýs­ing­arglað­astur nær mestri athygl­i.“

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
Kjarninn 26. júní 2022
Úlfar Þormóðsson
Uppvakningar
Kjarninn 25. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Sjö molar um seðlabankavexti úti í heimi
Verðbólga veldur því að vaxtalækkanir faraldursins eru að ganga til baka, víðar en hér á Íslandi. Kjarninn tók saman nokkra fróðleiksmola um þróun mála í ríkjum bæði nær og fjær.
Kjarninn 25. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None