Skipta peningar mestu máli við að tryggja framtíð barna sinna?

13980550081_b61cc1413a_b.jpg
Auglýsing

Halldóra Geirharðsdóttir leikkona vakti mikla athygli á Grímuhátíðinni þegar hún nýtti „gluggann“ sem hún fékk, þegar hún tók við verðlaunum fyrir besta leik í aukahlutverki. Halldóra sagðist líta svo á, að samfélagið væri að halla sér of mikið í þá átt, að það skipti meira og meira máli, hversu mikinn pening fólk ætti til þess að tryggja framtíð barna sinna.

Þannig ætti það ekki að vera, þar sem öll börn ættu að hafa jafna möguleika.

Halldóra fékk dynjandi lófatak úr sal, þegar hún bar þennan boðskap saman við boðskapinn í verkinu Billy Elliot, sem hún lék í og fékk verðlaunin fyrir. Þessar pælingar Halldóru er ekki aðeins tímabærar, heldur verðskulda frekari umræðu, að mati bréfritara. Klassískar spurningar heimspekinnar kom upp í hugann, meðal annars fávísisfeldur (veil of ignorance) John Rawls, úr Réttlætiskenningu hans.

Auglýsing

Hvernig er hægt að hugsa sér réttlátt samfélag þar sem borgararnir hafa jöfn tækifæri? Þegar stórt er spurt, er oft fátt um svör, en Rawls leit svo á að horfa þyfti framhjá forréttindum, það er stöðu þeirra sem fæddust inn í ríkidæmi, forréttindi gagnvart öðrum. Vonandi verður leikhúsfólk tilbúið að grípa þennan kyndil Halldóru á lofti og takast á við þessar spurningar í komandi verkum.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Losun koldíoxíðs út í andrúmsloftið á stóran þátt í því að þolmarkadagur jarðar er jafn snemma á árinu og raun ber vitni.
Þolmarkadagur jarðarinnar er runninn upp
Mannkynið hefur frá upphafi árs notað þær auðlindir sem jörðin er fær um að endurnýja á heilu ári. Til þess að viðhalda neyslunni þyrfti 1,7 jörð.
Kjarninn 29. júlí 2021
Örn Bárður Jónsson
Ný stjórnarskrá í 10 ár – Viska almennings og máttur kvenna
Kjarninn 29. júlí 2021
Til að fá að fljúga með flugfélaginu Play verða farþegar að skila inn vottorði um neikvæða niðurstöðu úr PCR-prófi eða hraðprófi.
Hafa þurft að vísa vottorðalausum farþegum frá
Flugfélagið Play hefur fengið jákvæð viðbrögð við þeirri ákvörðun að meina farþegum um flug sem ekki hafa vottorð um neikvætt COVID próf. Fyrirkomulagið verður enn í gildi hjá Play þrátt fyrir að vottorðalausum muni bjóðast sýnataka á landamærunum.
Kjarninn 29. júlí 2021
Kamilla Jósefsdóttir og Alma Möller landlæknir.
Sértæk bóluefni gegn delta-afbrigði „okkar helsta von“
Frá því að fjórða bylgja faraldursins hófst hér á landi hafa sextán sjúklingar legið á Landspítala með COVID-19. Tíu eru inniliggjandi í dag, þar af tveir á gjörgæslu.
Kjarninn 29. júlí 2021
Kort Sóttvarnastofnunar Evrópu sem uppfært var í dag.
Ísland orðið appelsínugult á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu
Mikil fjölgun greindra smita hér á landi hefur haft það í för með sér að Ísland er ekki lengur grænt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu. Væru nýjustu upplýsingar um faraldurinn notaðar yrði Ísland rautt á kortinu.
Kjarninn 29. júlí 2021
Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningateymis almannavarna.
Smitrakningunni „sjálfhætt“ ef fjöldi smita vex gríðarlega úr þessu
Miklar annir eru nú hjá smitrakningarteymi almannavarna. Á bilinu 180-200 þúsund notendur eru með smitrakningarforrit yfirvalda í símum sínum og það gæti reynst vel ef álagið verður svo mikið að rakningarteymið hafi ekki undan. Sem gæti gerst.
Kjarninn 29. júlí 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Faraldur er ekki fyrirsjáanlegur
Kjarninn 29. júlí 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
„Ekki má hringla með marklínuna“
Dómsmálaráðherra vonar að stjórnarandstöðunni „auðnist ekki að slíta í sundur þá einingu sem ríkt hefur meðal landsmanna í baráttunni gegn veirunni“. Samhliða útbreiddri bólusetningu þurfi að slá nýjan takt og „leggja grunn að eðlilegu lífi á ný“.
Kjarninn 29. júlí 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None