Skoðar að ríkið greiði niður hluta af skuldum Helguvíkurhafnar

RAgnheidur-elin.jpg
Auglýsing

Ragn­heiður Elín Árna­dóttir iðn­að­ar­ráð­herra er með það til skoð­unar að semja laga­frum­varp sem muni heim­ila rík­is­sjóði að greiða niður hluta af skuldum Helgu­vík­ur­hafn­ar. Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í dag. Reykja­nes­höfn, sem á Helgu­vík­ur­höfn og hefur greitt fyrir upp­bygg­ingu henn­ar, skuldar rúma sjö millj­arða króna, að mestu vegna þeirrar upp­bygg­ing­ar. Tekjur á móti þeim skuldum sem stofnað var til eru litlar en reiknað var með að þær myndu að mestu leyti koma frá stór­iðju sem átti að byggj­ast upp á svæð­inu og nýta þjón­ustu hafn­ar­inn­ar. Þau stór­iðju­á­form hafa ekki orðið að veru­leika.

Í Morg­un­blað­inu segir að Ragn­heiður Elín sé að horfa til þess stuðn­ings sem ákveð­inn var vegna upp­bygg­ing­ar­innar á Bakka við Húsa­vík, sem var rúmir tveir millj­arðar króna, og var ætl­aður í vega- og hafn­ar­fram­kvæmdir o.fl. Sá samn­ingur sem ríkið gerði vegna fram­kvæmd­anna við Bakka, og felur í sér rík­is­að­stoð upp á rúma tvo millj­arða króna,  var sam­þykktur af ­Eft­ir­lits­stofnun EFTA (ESA) í mars 2014. ESA er hins vegar enn að skoða hvort orku­sölu­samn­ing­ar Lands­virkj­unar og Lands­nets vegna kís­il­vers PCC á Bakka við Húsa­vík feli í sér ólög­mæta rík­is­að­stoð. Sam­kvæmt Morg­un­blað­inu er ekki búist við að frum­varp ráð­herr­ans líti dags­ins ljós, fyrr en ESA er komið að nið­ur­stöðu.

HS Orka átti að sjá álveri í Helguvík fyrir helming þeirrar orku sem starfsemin þarf. Fyrirtækið reynir nú að losna undan þeim orkusölusamningi. HS Orka átti að sjá álveri í Helgu­vík fyrir helm­ing þeirrar orku sem starf­semin þarf. Fyr­ir­tækið reynir nú að losna undan þeim orku­sölu­samn­ing­i.

Auglýsing

Skulda 40 millj­arða krónagrein­ingu KPMG á fjár­hags­stöðu Reykja­nes­bæjar, og úttektar Har­aldar L. Har­alds­sonar hag­fræð­ings á rekstri Reykja­nes­bæj­ar, sem kynntar voru á opnum íbúa­fundi í Hljóma­höll­inni í fyrra­haust.

Álver í Helgu­vík ólík­legtSú starf­semi sem helst voru bundnar vonir við að myndi rísa í Helgu­vík var álver Norð­ur­áls. Ritað var undir orku­sölu­samn­inga vegna álvers­ins árið 2007 og búið er að reisa hluta af þeim mann­virkjum sem áttu að hýsa starf­semi þess.

Norð­urál hafði hug á að byggja álver í Helgu­vík í fjórum áföng­um. 150 MW af orku þarf í hvern áfanga og Norð­urál hefur lýst því yfir að álverið verði ekki klárað nema að búið sé að tryggja orku fyrir tvo áfanga, alls 300 MW. Helm­ingur þess átti því að koma frá HS Orku.

Ekk­ert hefur hins vegar orðið að áformun­um.Ekki hefur tek­ist að tryggja þá við­bót­ar­orku sem til þarf og lágt heims­mark­aðs­verð á áli á und­an­förnum árum hefur ekki skapað mik­inn hvata til þess að ráð­ast í að klára Helgu­vík­ur­verk­efn­ið.

Kjarn­inn greindi síðan frá því í ágúst að orku­fyr­ir­tækið HS Orka hafi hafið gerð­ar­dóms­ferli til að losna undan orku­sölu­samn­ingum sem fyr­ir­tækið und­ir­rit­aði við Norð­urál í apríl 2007 vegna fyr­ir­hug­aðs álvers í Helgu­vík. Vinni HS Orka málið má telj­ast full­víst að álver Norð­ur­áls í Helgu­vík sé end­an­lega úr sög­unni.

Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Molar
Molar
Molar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Gísli Sigurgeirsson
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur
Kjarninn 23. ágúst 2019
„Þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það“
Ýmsar áleitnar spurningar vakna þegar hugsað er um hafið og hamfarahlýnun í sömu andrá. Væri hægt að búa á jörðinni án þess? Hvernig liti jörðin út án vatns? Getur verið að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Kísilverksmiðjan í Helguvík
Reisa 52 metra háan skorstein í Helguvík
Stakksberg vinnur nú að 4,5 milljarða endurbótum á kísilmálmverksmiðju félagsins í Helguvík. Þar á meðal er 52 metra hár skorsteinn sem draga á úr mengun frá verksmiðjunni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Markús Sigurbjörnsson hefur verið dómari við Hæstarétt Íslands í aldarfjórðung.
Tveir hæstaréttardómarar hætta
Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og sá dómari við réttinn sem setið hefur lengst, mun hætta störfum við réttinn eftir rúman mánuð. Það mun Viðar Már Matthíasson einnig gera.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Þorsteinn Víglundsson
Breytum bönkum í brýr
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None