Stofna þjóðhagsráð, byggja 2300 íbúðir og fækka skattþrepum

14097534298_f246440b68_z.jpg
Auglýsing

Rík­is­stjórnin ætlar að fækka skatt­þrepum í tvö og hækka per­sónu­af­slátt, og þannig beita sér fyrir breyt­ingum á tekju­skatti sem eig­i að hækka ráð­stöf­un­ar­tekjur allra, en mest milli­tekju­hópa. Stjórn­völd kynntu fyrir skömmu aðgerðir í ell­efu liðum til að greiða fyrir gerð kjara­samn­inga.

Þá verður ráð­ist í átak um bygg­ingu 2300 félags­legra íbúða í sam­vinnu við  Sam­band íslenskra sveit­ar­fé­laga og aðila vinnu­mark­að­ar­ins á árunum 2016 til 2019. Stuðla á að fjölgun ódýrra og hag­kvæmra íbúða, til að tryggja tekju­lágum fjöl­skyldum leigu­hús­næði til lengri tíma.

Einnig verða bygg­ing­ar­reglu­gerðir og gjald­taka sveit­ar­fé­laga end­ur­skoðuð til að reyna að lækka bygg­ing­ar­kostn­að. Hús­næð­is­bætur eru hluti af til­lögum rík­is­stjórn­ar­inn­ar, en þær verða hækk­að­ar. Til stendur einnig að stofna sér­stakt þjóð­hags­ráð, „í því skyni að bæta sam­spil rík­is­fjár­mála pen­inga­stefnu og vinnu­mark­að­ar.“

Auglýsing

„Aðrar aðgerðir lúta að jöfnun örorku­byrði líf­eyr­is­sjóða, nið­ur­fell­ingu tolla á fatnað og skó, lækkun á kostn­aði sjúk­linga, auknum fram­lögum til fram­halds­fræðslu og starfs­mennt­un­ar, átaki gegn skattaund­anskot­um, ein­földun og end­ur­skoðun reglu­verks og eft­ir­lits með atvinnu­starf­semi, stefnu­mörkun í opin­berum fjár­málum og sam­starfi um mótun vinnu­mark­aðs­stefnu og skipu­lag vinnu­mark­aðs­mála,“ segir í til­kynn­ingu for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins um mál­ið.

Fréttin verður upp­færð. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Búast má við mikilli innspýtingu í opinberum fjárfestingum, samkvæmt Íslandsbanka
Mikill samdráttur í ár en hraður viðsnúningur
Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir töluvert meiri samdrætti en Seðlabankinn gerir ráð fyrir í ár. Hins vegar er búist við „skarpri viðspyrnu“ á næsta og þarnæsta ári.
Kjarninn 29. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
Kjarninn 29. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Basic að birta
Kjarninn 29. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segja ekki upp kjarasamningum
Eftir að stjórnvöld kynntu 25 milljarða króna aðgerðarpakka í morgun ákvað framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins að atkvæðagreiðsla um Lífskjarasamninginn myndi ekki fara fram. Kjarasamningar gilda því áfram.
Kjarninn 29. september 2020
Vísindamennirnir telja að enn eigi töluverður fjöldi eftir að greinast með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins.
Um 300 til 1.100 gætu smitast á næstu þremur vikum
Í þriðju bylgju faraldurs COVID-19, sem hófst 11. september, hafa 506 greinst með sjúkdóminn. Vísindamenn við Háskóla Íslands spá því að næstu daga haldi áfram að greinast 20-40 ný smit á dag.
Kjarninn 29. september 2020
Rúmlega þrjátíu Íslendingar hafa greinst með veiruna í landamæraskimun
Af þeim 119 sem greindust með COVID-19 í landamæraskimun frá 15. júní til 18. september voru 32 með íslenskt ríkisfang, 23 frá Póllandi og 13 frá Rúmeníu og færri frá 23 ríkjum til viðbótar.
Kjarninn 29. september 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
ASÍ mótmælir lækkun á tryggingagjaldi – Efling segir opinberu fé ausið til efnafólks
ASÍ mótmælir fyrirhugaðri lækkun á tryggingagjaldi og segir að það sé „nánast eini skatturinn sem fyrirtæki greiða“. Sambandið vill að ríkisstjórnin gefi vilyrði um hækkun atvinnuleysisbóta samhliða því að nýjum aðgerðarpakka verði hrint í framkvæmd.
Kjarninn 29. september 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti nýja aðgerðarpakkann í dag.
Tryggingagjald lækkað og ráðist í beina styrki til fyrirtækja sem hafa orðið fyrir tekjuhruni
Ríkisstjórnin kynnti nýjan aðgerðarpakka í dag. Hann er metinn á 25 milljarða króna en sá fyrirvari settur að ekki liggi fyrir hversu vel aðgerðirnar, sem eru átta, verði nýttar.
Kjarninn 29. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None