17793972254_8aa798b1cb_z.jpg
Auglýsing

Í dag eru liðin 35 ár frá því að Íslend­ingar kusu Vig­dísi Finn­boga­dóttur sem for­seta Íslands. Allir vita auð­vitað að Íslend­ingar voru fyrstir til þess í heim­inum öllum að kjósa í lýð­ræð­is­legum kosn­ingum konu sem þjóð­höfð­ingja. Af þessu montum við okkur á tylli­dögum en gleymum því oft hversu ofboðs­lega merki­legt það var í raun að Vig­dís skyldi bjóða sig fram og ná kjöri. Hversu mikið hug­rekki hún þurfti að hafa og hversu mikla þol­in­mæði hún sýndi í að takast á við karla­heim­inn. Hversu mikil fyr­ir­mynd hún var og er.

Eftir því sem lengra líður verður það bara skýr­ara hversu merki­leg tíma­mót þessi dagur fyrir 35 árum var, og sömu­leiðis það að kjör hennar er eitt merkasta fram­lag Íslands til jafn­rétt­is­bar­átt­unnar og heims­sög­unnar allr­ar. Það fram­lag verður lík­lega seint full­þakk­að. Takk Vig­dís!

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Auglýsing

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Netflix vex og vex
Nýjustu tölur frá Netflix komu fjárfestum á óvart og jókst markaðsvirði félagsins um fjögur prósent í dag.
Kjarninn 16. október 2018
Enn hægir á hækkun fasteignaverðs
Íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað um 3,4 prósent á undanförnu ári. Á vormánuðum í fyrra var hækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 16. október 2018
Unnur Rán Reynisdóttir
Það er kominn tími til að almenningur móti samfélagið
Kjarninn 16. október 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Nýr Landspítali, nýtt þorp
Kjarninn 16. október 2018
Vilja að refsingar vegna ærumeiðinga verði afnumdar
Verði nýtt frumvarp að lögum verða refsingar vegna ærumeiðinga afnumdar. Auk þess verður ómerking ummæla, sem úrræði vegna ærumeiðinga, afnumin, sem og núgildandi heimild til þess að dæma fjárhæð til þess að standast kostnað af birtingu dóms.
Kjarninn 16. október 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson
Förum vel með almannafé
Kjarninn 16. október 2018
Írabakki
Stjórn Félags leigjenda hjá Félagsbústöðum gagnrýnir rekstur Félagsbústaða
Stjórn Félags leigjenda hjá Félagsbústöðum segir vonda fjármálastjórn Félagsbústaða aðeins hluti vandans. Hún gagnrýnir að Félagsbústaðir hafi hagað sér eins og leigufélag á almennum markaði.
Kjarninn 16. október 2018
Kröfur í þrotabúi Primera air komnar upp í rúma 16 milljarða
Í kringum 500 fyrirtæki og einstaklingar hafa lýst kröfum í þrotabú flugfélagsins Primera Air. Flugfélagið varð gjaldþrota á dögunum en forstjórinn og stærsti eigandinn hefur tekið yfir rekstur ferðaskrifstofunnar.
Kjarninn 16. október 2018
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None