Þessir einstaklingar eiga mest af skráðum hlutabréfum á Íslandi

14524139113-a6caebd0a3-k.jpg
Auglýsing

Hersir Sig­ur­geirs­son, dós­ent við Við­skipta­fræði­deild Háskóla Íslands, og Frí­mann Snær Guð­munds­son, við­skipta­fræð­ing­ur, hafa tekið saman lista yfir þá tutt­ugu ein­stak­linga sem eiga mest af hluta­bréfum í skráðum félögum á Íslandi.

List­ann er að finna í rann­sókn þeirra, sem kynnt var á hádeg­is­verð­ar­fundi Félags við­skipta­fræð­inga og hag­fræð­inga í dag, undir yfir­skrift­inni; Eign­ar­hald á íslenskum hluta­bréfa­mark­aði í lok árs 2013.

Listi yfir þá tuttugu einstaklinga sem mest eiga af skráðum hlutabréfum á Íslandi. Listi yfir þá tutt­ugu ein­stak­linga sem mest eiga af skráðum hluta­bréfum á Ísland­i.

Auglýsing

Þórður Magn­ús­son, stjórn­ar­for­maður Eyrir Invest, trónir á toppi list­ans ­með 1,16 pró­sent skráðra hluta­bréfa í sinni eigu, en mark­aðsvirði bréf­anna nam rúmum 5,7 millj­örðum króna í lok árs 2013.

Árni Oddur Þórð­ar­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Eyrir Invest og núver­andi for­stjóri Mar­el, átti í lok árs 2013 rétt rúm­lega eitt pró­sent allra skráðra hluta­bréfa á mark­aði, að and­virði tæp­lega fimm millj­arða króna. Ljóst má vera að stærsta eign feðganna Þórðar og Árna séu hluta­bréf í Mar­el, en stærsta eign Eyrir Invest er sömu­leiðis í Mar­el.

Fjár­festir­inn Sig­ur­jón Jóns­son situr í þriðja sæti list­ans, með 0,46 pró­sent skráðra hluta­bréfa á Íslandi í sinni eigu, en mark­aðsvirði bréf­anna nam tæpum 2,3 millj­örðum króna í lok árs 2013.

Þá eru mörg önnur kunn­ug­leg nöfn úr við­skipta­líf­inu á list­an­um. Má þar helst nefna fjár­fest­anna Frið­rik Hall­björn Karls­son og Árna Hauks­son, Kjartan Gunn­ars­son, Helga Magn­ús­son stjórn­ar­maður hjá Líf­eyr­is­sjóði verzl­un­ar­manna, fjár­fest­inn Heiðar Má Guð­jóns­son, Skúla Mog­en­sen og Bjarna Ármanns­son. Athygli vekur að aðeins þrjár konur kom­ast á list­ann, eða þær Stein­unn Jóns­dótt­ir, Helga Sig­urð­ar­dóttir og Sús­anna Sig­urð­ar­dótt­ir.

Mark­aðsvirði hluta­bréf­anna sem tutt­ugu manna hóp­ur­inn átti í lok árs 2013, nam röskum 26,2 millj­örðum króna. Þá átti hóp­ur­inn sam­an­lagt 5,32 pró­sent allra hluta­bréfa í skráðum félögum á Íslandi.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
80 milljarða skattsvik á ári
Leslistinn 6. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kjarnafæði og Norðlenska renna saman í eitt eftir tveggja ára viðræður
Norðlenska og Kjarnafæði hafa náð samkomulagi um samruna félaganna tveggja. Hátt í 400 manns vinna hjá þessum fyrirtækjum í dag. Samruninn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins og um 500 bænda, sem eiga Norðlenska í sameiningu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None