Þingflokkurinn lýsir yfir breiðum stuðningi við Hönnu Birnu

bjarniben.jpg
Auglýsing

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra nýtur breiðs stuðnings innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins til að starfa áfram í ríkisstjórn. Þetta er niðurstaða þingflokksfundar Sjálfstæðismanna í dag að sögn Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is.

Eins og fram hefur komið var Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi í dag fyrir að leka trúnaðarupplýsingum um hælisleitanda úr innanríkisráðuneytinu til fjölmiðla í nóvember. Fullnusta dómsins kemur ekki til haldi Gísli Freyr skilorð í tvö ár.

"Nýtur óskoraðs trausts frá mér"


Í frétt mbl.is um málið er haft eftir Bjarna: "Hún nýt­ur trausts til að halda áfram. Hún nýt­ur óskoraðs trausts frá mér og það kom fram breiður stuðning­ur við ráðherr­ann á þing­flokks­fund­in­um. Það er eðli­legt að menn spyrji sig þegar aðstoðarmaður ráðherra fær dóm á sig í refsi­máli hvernig eigi að bregðast við. Í mín­um huga hef­ur ráðherr­ann gert það sem í henn­ar valdi stend­ur til þess að bregðast við."

Þá segir Bjarni að Hanna birna hafi reynt að aðstoða við að upplýsa um málið þó einhver mistök hafi verið gerð undir rannsókn þess. Ekkert bendi til þess að Hanna Birna hafi haft aðkomu að málinu. Þá hafi hún axlað ákveðna pólitíska ábyrgð á sínum tíma þegar hún sagði sig frá dómsmálunum.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnar Þór Ingólfsson
Land tækifæranna, fyrir útvalda!
Kjarninn 18. september 2021
Líkurnar á að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur haldi velli komnar niður í 38 prósent
Í lok ágúst voru líkurnar á því að sitjandi ríkisstjórn myndi halda 60 prósent. Þær hafa minnkað hratt en á sama tíma hafa líkurnar á myndun fjögurra flokka stjórnar án Sjálfstæðisflokks aukist umtalsvert.
Kjarninn 18. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
Kjarninn 18. september 2021
Bára Huld Beck
Trúir einhver þessari konu?
Kjarninn 18. september 2021
Stefán Ólafsson
Rangfærslur Áslaugar Örnu um skatta
Kjarninn 18. september 2021
Utanríkisráðuneytið afturkallaði einungis eitt liprunarbréf af öllum þeim sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 skall á.
Einungis eitt liprunarbréf afturkallað af fleiri en tvö þúsund slíkum
Liprunarbréfið sem Jakob Frímann Magnússon óskaði eftir fyrir barn vinar síns í mars í fyrra er það eina sem utanríkisráðuneytið hefur þurft að afturkalla af fleiri en tvö þúsund slíkum sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 hófst.
Kjarninn 18. september 2021
Steinar Frímannsson
Óvissuferð án fyrirheits – Umhverfisstefna Framsóknarflokks
Kjarninn 17. september 2021
Minnkandi fylgi Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti skilað þeim báðum utan stjórnar
Vinstri græn eru nú í þeirri stöðu að þrír miðjuflokkar eru með meira fylgi en þau og Viðreisn mælist með nákvæmlega það sama. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með sitt lægsta fylgi í kosningaspánni.
Kjarninn 17. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None