Tónlistarkennarar búnir að semja til skamms tíma

tonlistarkennar.jpg
Auglýsing

Tón­list­ar­kenn­arar og sveit­ar­fé­lög lands­ins skrif­uðu í nótt undir nýjan kjara­samn­ing. Verk­falli tón­list­ar­kenn­ara verður því hætt frá og með deg­inum í dag og tón­list­ar­skólar hefja sam­stundis störf. Verk­fall tón­list­ar­kenn­ara hefur staðið yfir í fimm vik­ur.Frá þessu er greint á mbl.­is.

Á vefn­um er haft eftir Sig­rúnu Grendal, for­manni Félags tón­list­ar­kenn­ara að „nú geta tón­list­ar­nem­endur farið að leita að hljóð­fær­unum og kennslu­bók­un­um[...]Þetta var brött brekka og erf­iðir samn­ing­a“.

Skrifað var undir samn­ing­inn milli klukkan fimm og sex í morgun eftir fund­ar­höld sem staðið höfðu alla nótt­ina. Samn­ing­ur­inn verður bor­inn undir félags­menn og nið­ur­staða kosn­inga um hann verður kunn­gjörð 8. des­em­ber næst­kom­andi. Samn­ing­ur­inn er til skamms tíma.

Auglýsing

Fyrsta verk­fall tón­list­ar­kenn­ara frá 2001Einar Már Guðmundsson rithöfundur. Einar Már Guð­munds­son rit­höf­und­ur.

Tón­list­ar­kenn­arar beittu verk­falls­vopn­inu síð­ast árið 2001, en þá reikn­að­ist FT til að laun tón­list­ar­kenn­ara væru um 17 pró­sentum lægri en laun grunn­skóla­kenn­ara og 33 pró­sentum lægri en laun fram­halds­skóla­kenn­ara. Sam­kvæmt upp­lýs­ingum frá KÍ munar nú allt að 37 pró­sentum á launum tón­list­ar­kenn­ara og grunn­skóla­kenn­ara, og laun fram­halds­skóla­kenn­ara eru allt að 39 pró­sentum hærri en laun tón­list­ar­kenn­ara eins og áður seg­ir.

Einar Már Guð­munds­son rit­höf­undur skrif­aði harð­orðan pistil til stuðn­ings tón­list­ar­kenn­urum á Kjarn­ann í gær þar sem hann hvatti til þess að samið yrði við tón­list­ar­kenn­ara strax. Honum varð því að ósk sinni.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Ekki sammála um að Ísland sé spillingarbæli
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Samfylkingarinnar deildu ekki sömu sýn á Ísland á Alþingi í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Mamma Klikk
Kjarninn 14. nóvember 2019
Hvernig slátrum við … og hvers vegna?
Davíð Hörgdal Stefánsson gefur nú út sína fjórðu ljóðabók, en hún ber titilinn Heimaslátrun og aðrar vögguvísur.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Norskum stjórnvöldum kunnugt um Samherjamálið
Þátt­ur norska rík­is­bank­ans DNB í bankaviðskipt­um Sam­herja í Namib­íu er til skoðunar innan bankans. Norsk stjórnvöld hafa jafnframt verið látin vita af málinu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None