Um 32 þúsund flóttamenn flytja frá Grikklandi og Ítalíu til annarra Evrópuríkja - Fimmtíu til Íslands

h_51901770-1.jpg
Auglýsing

Rúm­lega 32 þús­und flótta­menn munu flytj­ast frá Ítalíu og Grikk­landi til ann­arra Evr­ópu­ríkja, sam­kvæmt sam­komu­lagi ráð­herra Evr­ópu­sam­bands­ríkja sem náð­ist í Brus­sel í gær. Sam­kvæmt frétt Breska rík­is­út­varps­ins, BBC, munu flutn­ingar hefj­ast í októ­ber næst­kom­andi. Þar af munu íslensk stjórn­völd taka á móti fimm­tíu flótta­mönn­um. Fólkið kemur frá Sýr­landi, Eritreu, Írak og Sómal­íu. Vísir greinir frá í dag og segir að und­ir­bún­ingur sé þegar haf­inn í félags­mála­ráðu­neyt­inu.

Haft er eftir Matth­í­asi Ims­land, aðstoð­ar­manni Eyglóar Harð­ar­dóttur félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, að Ísland skuld­bindi sig til að taka þátt í verk­efn­inu, með fyr­ir­vara um að það fáist fjár­magn frá Alþingi. Ísland sé eins og aðrar Schen­gen-­þjóðir að leggja sitt af mörkum til að taka á móti hópum flótta­manna og stuðli þannig að lausn á alþjóð­legu vanda­máli. „Þessi yfir­lýs­ing er mjög í anda þeirrar stefnu­mót­unar sem hefur verið í flótta­manna­ráði sem er starf­andi í ráðu­neyt­inu. Það er þannig að það hefur verið gert ráð fyrir að taka á móti allt að 25 flótta­mönnum á ári svo­leiðis að und­ir­bún­ingur er haf­inn,” segir hann í sam­tali við Vísi.

Auglýsing


Frá árinu 2010 hafa íslensk stjórn­völd tekið á móti 39 flótta­mönn­um, eða átta á ári að með­al­tali. Flótta­manna­stofnun Sam­ein­uðu þjóð­anna hefur kallað eftir því að íslensk stjórn­völd taki á móti fleirum, segir í frétt Vís­is.

Evr­ópu­löndin ætl­uðu að taka við fleira fólki strax

Upp­haf­lega stóð til að um 40 þús­und flótta­menn myndu flytj­ast frá Grikk­landi og Ítalíu til ann­arra ríkja Evr­ópu­sam­bands­ins. Í gær varð hins vegar ljóst að 32 þús­und manns flytj­ast ann­að, frá og með októ­ber næst­kom­andi. Ákvörðun um frek­ari flutn­inga á 8000 manns til við­bótar verður tekin fyr­ir­ ­lok árs, sam­kvæmt frétt BBC.Talið er að um 150 þús­und manns hafi flúið heima­lönd sín, vegna stríðs­á­stands og fátækt­ar, og leitað til Evr­ópu­ríkja á þessu ári. Það er 150 pró­sent aukn­ing frá árinu 2014. Stærstur hluti þess­ara flótta­manna hefur farið til Grikk­lands og Ítal­íu. Flótta­manna­búðir í lönd­unum tveimur eru yfir­fullar og köll­uðu löndin því eftir aðstoð ann­arra ríkja ESB. Fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins tók ákvörðun um að 40 þús­und flótta­menn yrðu fluttir til ann­arra Evr­ópu­ríkja í kjöl­far hræði­legs slyss í apr­íl, þegar fleiri en 800 ein­stak­lingar drukkn­uðu undan ströndum Líbíu á hættu­legri leið yfir Mið­jarð­ar­hafið til Evr­ópu.Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Braskað í brimi
Kjarninn 23. janúar 2020
Kolbrún Baldursdóttir
Vill að Líf víki sem stjórnarmaður borgarinnar í Sorpu
Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram tillögu þess efnis að Líf Magneudóttir, stjórnarmaður Reykjavíkurborgar í Sorpu og borgarfulltrúi VG, víki úr stjórninni og í reynd að öll stjórnin segi af sér.
Kjarninn 23. janúar 2020
Maður heldur á hagléli á stærð við golfbolta fyrir framan þinghúsið í Canberra þann 20. janúar.
Ein vika í Ástralíu: Eldar, flóð, sandbyljir og haglél
Ástralía hefur fengið að finna fyrir dekkri tónum litrófs náttúruaflanna á aðeins einni viku. Frumbyggjar landsins segja að fyrirbyggjandi aðgerðir, sem forfeður þeirra stunduðu, hefðu getað bjargað miklu.
Kjarninn 23. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Dómsmálaráðherra skipar hæfnisnefnd vegna stöðu ríkislögreglustjóra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Austurlandi og sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
Kjarninn 23. janúar 2020
Helga Vala Helgadóttir er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Leggja til stofnun launasjóðs afreksíþróttafólks
Samfylkingin leggur til að lagt verði fram frumvarp til laga um launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Tilgangur sjóðsins verði að auka fjárhagslegt öryggi íþróttamannanna.
Kjarninn 23. janúar 2020
Fanney Rós Þorsteinsdóttir
Fanney Rós tímabundið í embætti ríkislögmanns
Forsætisráðherra hefur ákveðið að setja Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur tímabundið í embætti ríkislögmanns.
Kjarninn 23. janúar 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, svaraði fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar um fjárfestingarleiðina í vikunni.
Enn neitað að opinbera hverjir nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabankans
Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur ekki heimilt að upplýsa um hverjir ferjuðu fjármuni til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands og tekur undir að þagnarskylda gagnvart þeim komi í veg fyrir það, óháð hagsmunum almennings.
Kjarninn 23. janúar 2020
Mynd tekin á samstöðufundi þann 8. mars í fyrra.
Ísland spilltasta land Norðurlandanna níunda árið í röð
Ísland er enn og aftur spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Samtökin veittu því sérstaka eftirtekt að Íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem sýnt hafa vanþóknun sína á spilltum stjórnarháttum æðstu valdhafanna.
Kjarninn 23. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None