Um 40 prósent landsmanna vilja Framsókn síst í ríkisstjórn

sigmundur-3-0.png
Auglýsing

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn er langóvin­sæl­asti stjórn­ar­flokkur lands­ins sam­kvæmt nýrri könnun MMR. Alls sögð­ust 38,9 pró­sent aðspurðra í könn­un­inni að þeir vildu síst hafa flokk­inn í rík­is­stjórn. Þeim hefur fjölgað nokkuð und­an­farið ár sem vilja síst sjá Fram­sókn við stjórn, en í febr­úar 2014 sögð­ust 23,4 pró­sent vera þeirrar skoð­un­ar.

Ungt fólk vildi síður hafa Fram­sókn­ar­flokk­inn í rík­is­stjórn en þeir sem eldri eru og íbúar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vilja flokk­inn síður en lands­byggð­in.

Sá flokkur sem kemst næst Fram­sókn í stjórn­un­ar­legum óvin­sældum er Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn, en 16,6 pró­sent vilja síst sjá hann við stjórn.

Auglýsing

Fæstir virð­ast láta Bjarta fram­tíð fara í taug­arnar á sér, en ein­ungis 3,6 pró­sent vilja síst sjá þann flokk í rík­is­stjórn. Sam­fylk­ingin (15,1 pró­sent), Vinstri græn (13,6 pró­sent) og Píratar (12,3 pró­sent) sigla nokkuð lygnan sjó í óvin­sældum gagn­vart rík­is­stjórn­ar­setu.

Úrtakið voru ein­stak­lingar 18 ára og eldri sem valdir voru handa­hófs­kennt úr hópi álits­gjafa MMR. Svar­fjöldi er að jafn­aði um 950 ein­stak­lingar á mán­uði.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
450 afbrigði greinst á landamærunum – aðeins þrettán innanlands
Aðgerðir á landamærum Íslands hafa borið mikinn árangur og því er ekki ástæða til að loka þeim líkt og margar nágrannaþjóðir okkar eru að gera þessa dagana. Vel kemur til greina að aflétta aðgerðum innanlands á næstunni.
Kjarninn 28. janúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Segir dæmin sem þingmaður nefnir um spillingu „heldur léttvæg“
Formaður Samfylkingarinnar og fjármála- og efnahagsráðherra voru ekki sammála á þingi í dag um hvaða mál kalla ætti spillingarmál.
Kjarninn 28. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Lögregla rannsakar hvort skotið hafi verið á bíl Dags B. Eggertssonar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort skotvopn hafi verið notað er skemmdir voru unnar á bifreið sem er í eigu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og fjölskyldu hans. Málið er litið alvarlegum augum.
Kjarninn 28. janúar 2021
Erfiðara virðist að brjóta glerþakið í betur launuðum störfum
Konur fá 14 prósent lægri laun en karlar
Óleiðréttur launamunur kynjanna jókst lítillega árið 2019. Hann er meiri í ýmsum betur launuðum starfsstéttum og atvinnugreinum, til að mynda fá konur í fjármála-og vátryggingastarfsemi þriðjungi lægri laun en karlar.
Kjarninn 28. janúar 2021
Gylfi Zoega
Hugleiðingar um einkavæðingu viðskiptabanka
Kjarninn 28. janúar 2021
Segir Sjálfstæðisflokk vera með yfirbragð flokks sem vill ekki að Ísland breytist
Fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og miðstjórnarmaður í flokknum segir hann hafa á sér yfirbragð þess sem vilji ekki að íslenskt samfélag breytist. Skipti flokkurinn ekki um kúrs muni hann „daga uppi og verða að steini“.
Kjarninn 28. janúar 2021
Á meðal þeirra mála þar sem grunur er um spillingu sem ásakanir eru um að teygi sig inn í stjórnsýslu landsins, er Samherjamálið svokallaða. Fjöldi manns mótmælti vegna þess í nóvember 2019.
Ísland fellur á spillingarlista og er í 17. sæti – Enn og aftur spilltast allra Norðurlanda
Ísland er spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Ákveðið bakslag hefur átt sér stað í baráttunni gegn spillingu hér á landi en Ísland hefur hrapað niður úr 1. sæti árið 2006 í 17. sæti árið 2020.
Kjarninn 28. janúar 2021
Smitum hefur fækkað mikið síðustu daga.
Smit á einni viku ekki færri síðan í júlí
Á sjö dögum hafa þrettán greinst með kórónuveiruna innanlands. Undanfarna sex daga hafa allir verið í sóttkví við greiningu. Á þeim 333 dögum sem liðnir eru frá því fyrsta tilfelli COVID-19 var greint á Íslandi hafa 78 dagar reynst smitlausir.
Kjarninn 27. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None