Ungir sjálfstæðismenn vara við kaupum á skattaskjólsgögnum

319-Tortola-Road-Town-Blick-von-Kammstrasse.jpg
Auglýsing

Heimdall­ur, félag ungra sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík, er á móti því að ríkið kaupi gögn um eignir Íslend­inga í skatta­skjólum ef gagn­anna var aflað með ólög­mætum hætti.

Í ályktun sem Heimdallur sendi frá sér í morgun segir að afar slæmt for­dæmi muni skap­ast ef „greiða á ein­stak­lingum verð­launafé fyrir að afla sönn­un­ar­gagna þegar lög­legar heim­ildir sem ríkið hefur til öfl­unar sönn­un­ar­gagna bresta.“ Ekki eigi að borga tölvu­þrjóti verð­launafé fyrir að brjót­ast inn í fjár­mála­stofn­anir og stela upp­lýs­ing­um.

Þá segja Heim­dell­ingar að alls óvíst sé hversu not­hæf gögnin úr skatta­skjólum eru og hvort þau muni skila til­ætl­uðum árangri. Einnig sé lík­legt að féð sem íslenska ríkið myndi eyða í kaup á gögn­unum yrði í fram­hald­inu notað til að fjár­magna ólög­lega starf­semi. „Fé­lagið for­dæmir skatt­svik og telur mik­il­vægt að þau séu upp­rætt, en minnir á að til­gang­ur­inn helgar ekki alltaf með­al­ið,“ segir að lokum í álykt­un­inni.

Auglýsing

Í gær greindi Bryn­dís Krist­jáns­dóttir rík­is­skatt­stjóri frá því að emb­ætti hennar myndi ganga til samn­inga við aðil­ann sem hefur boðið til sölu lista yfir rúm­lega 400 Íslend­inga sem eiga eignir í skatta­skjól­um. Bjarni Bene­dikts­son, for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fjár­mála­ráð­herra, hefur lýst yfir vilja ráðu­neyt­is­ins til að fá gögn­in. Þeim sem ekki taki þátt í sam­fé­lags­legum skyldum með því að borga skatta verði ekki gefin nein grið.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Kristbjörn Árnason
Framlágir sperrileggir
Leslistinn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None