Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar gagnrýnir RÚV

Kristján Loftsson
Auglýsing

Sig­urður Már Jóns­son, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, gagn­rýnir frétta­stofu RÚV fyrir skort á frétta­flutn­ingi og umfjöllun um eld­gosið í Holu­hrauni, í stöðu­upp­færslu sem hann birtir á Face­book síðu sinni.

Til­efnið er stór­feng­legt mynd­band á vegum Arti­oFilms eftir Jón Gúst­afs­son, sem hægt er að horfa á hér að neð­an. Svo virð­ist sem að kvik­mynda­gerð­ar­menn­irnir hafi notið þjón­ustu Reykja­vík Hel­ecopters við gerð mynd­bands­ins, en nafn þyrlu­flug­fé­lags­ins er getið í mynd­band­inu.

Auglýsing

Kallar Ómar Ragn­ars­son fljúg­andi eft­ir­launa­þegaÍ stöðu­upp­færslu sinni skrifar upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar: "Lét eftir mér að horfa á þetta glæsi­lega mynd­band og fór í fram­hald­inu að velta fyrir mér hve lítið er ann­ars fjallað um þá ein­stöku atburði sem eiga sér stað fyrir norðan Vatna­jök­ul. Ég hef t.d ekki séð slík mynbönd hjá sjón­varpi allra lands­manna, RÚV. Mér finnst bæði Morg­un­blaðið og Frétta­blaðið hafa að mörgu leyti staðið sig vel í umfjöllun um gosið og ekki er hægt að van­þakka fram­laga Stöðvar 2 með KMU (Krist­ján Már Unn­ars­son) í broddi fylk­ing­ar."

Þá fjallar Sig­urður Már um þróun eld­goss­ins og skrifar að lok­um: "Gosið er að sögn jarð­fræð­inga ein­stakt og til lands­ins streyma erlendir fræði­menn. En það vantar að rekja hina ein­stöku þróun þess bet­ur. Skyldi sjón­varp allra lands­manna hafa áhuga á slíku eða er bara treyst á til­fallandi innslög fljúg­andi eft­ir­launa­þega?"

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
Kjarninn 15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
Kjarninn 15. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
Kjarninn 15. október 2019
Óverðtryggð lán aldrei verið eins stór hluti af heildarskuldum heimilanna
Óverðtryggð skuldsetning heimila hefur aldrei verið meiri hér á landi eða um 27 prósent af heildarskuldsetningu heimilanna. Verðtryggð skuldsetning er hins vegar oft eini raunhæfi valkosturinn fyrir lántakendur.
Kjarninn 15. október 2019
Kristbjörn Árnason
Almennt er staðhæft að íþróttir séu hollar fyrir börn og unglinga. En er það svo?
Leslistinn 15. október 2019
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
Kjarninn 15. október 2019
Kvikan
Kvikan
Ríkustu tíu prósentin, margföld mánaðarlaun hjá Kaupþingi og sókn Miðflokks
Kjarninn 15. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
Kjarninn 15. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None