Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar gagnrýnir RÚV

Kristján Loftsson
Auglýsing

Sig­urður Már Jóns­son, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, gagn­rýnir frétta­stofu RÚV fyrir skort á frétta­flutn­ingi og umfjöllun um eld­gosið í Holu­hrauni, í stöðu­upp­færslu sem hann birtir á Face­book síðu sinni.

Til­efnið er stór­feng­legt mynd­band á vegum Arti­oFilms eftir Jón Gúst­afs­son, sem hægt er að horfa á hér að neð­an. Svo virð­ist sem að kvik­mynda­gerð­ar­menn­irnir hafi notið þjón­ustu Reykja­vík Hel­ecopters við gerð mynd­bands­ins, en nafn þyrlu­flug­fé­lags­ins er getið í mynd­band­inu.

Auglýsing

Kallar Ómar Ragn­ars­son fljúg­andi eft­ir­launa­þegaÍ stöðu­upp­færslu sinni skrifar upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar: "Lét eftir mér að horfa á þetta glæsi­lega mynd­band og fór í fram­hald­inu að velta fyrir mér hve lítið er ann­ars fjallað um þá ein­stöku atburði sem eiga sér stað fyrir norðan Vatna­jök­ul. Ég hef t.d ekki séð slík mynbönd hjá sjón­varpi allra lands­manna, RÚV. Mér finnst bæði Morg­un­blaðið og Frétta­blaðið hafa að mörgu leyti staðið sig vel í umfjöllun um gosið og ekki er hægt að van­þakka fram­laga Stöðvar 2 með KMU (Krist­ján Már Unn­ars­son) í broddi fylk­ing­ar."

Þá fjallar Sig­urður Már um þróun eld­goss­ins og skrifar að lok­um: "Gosið er að sögn jarð­fræð­inga ein­stakt og til lands­ins streyma erlendir fræði­menn. En það vantar að rekja hina ein­stöku þróun þess bet­ur. Skyldi sjón­varp allra lands­manna hafa áhuga á slíku eða er bara treyst á til­fallandi innslög fljúg­andi eft­ir­launa­þega?"

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík
Fasteignamat Þjóðskrár á íbúðarhúsnæði lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík frá yfirstandandi ári. Mikill munur er á þróun fasteignamatsins á milli hverfa höfuðborgarsvæðisins. Hæsta fermetraverðið á landinu er í Vesturbæ Reykjavíkur og Skerjafirði.
Kjarninn 2. júní 2020
Frá og með 15. júní býðst komufarþegum að fara í sýnatöku í stað sóttkvíar.
Efnahagsleg áhrif af opnun landsins „hjúpuð óvissu“
Efnahagslegar afleiðingar af því að halda landinu áfram lokuðu yrðu „gríðarlegar“. Alls óvíst er hvenær hægt yrði að aflétta ferðatakmörkunum án áhættu á að veiran berist hingað á ný. Boðið verður upp á sýnatöku við landamæri Íslands frá miðjum júní.
Kjarninn 2. júní 2020
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
Kjarninn 2. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason er með húsnæðismálin á sinni könnu sem félagsmálaráðherra.
Áætlað að 4.000 manns búi í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu
Samkvæmt nýlegu mati er áætlað að um 4.000 manns búi nú í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segist ætla að leggja fram frumvarp sitt um hlutdeildarlán á yfirstandandi þingi.
Kjarninn 2. júní 2020
Guðmundur Guðmundsson
Hlutverk vetnis í orku- og loftslagsmálum framtíðarinnar
Kjarninn 2. júní 2020
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
Kjarninn 2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
Kjarninn 2. júní 2020
Komufarþegum býðst að fara í sýnatöku frá og með 15. júní.
Staðfest: Komufarþegum mun standa sýnataka til boða
Bráðabirgðamat bendir til þess að kostnaður við sýnatöku á Keflavíkurflugvelli fyrstu tvær vikurnar frá rýmkun reglna um komu ferðamanna til landsins yrði um 160 milljónir króna ef 500 manns koma til landsins.
Kjarninn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None