Verðbólga mælist 1,6 prósent á ársgrundvelli - skörp hækkun

mynd-með-seðlabanka.jpg
Auglýsing

Vísi­tala neyslu­verðs miðuð við verð­lag í mars 2015 er 426,4 stig (maí 1988=100) og hækk­aði um 1,02% frá fyrri mán­uði. Vísi­tala neyslu­verðs án hús­næðis er 395,4 stig og hækk­aði um 1,02% frá febr­ú­ar. Þetta kemur fram í frétt frá Hag­stofu Íslands.

„Vetr­ar­út­sölum er lokið og hækk­aði verð á fötum og skóm um 9,1% (áhrif á vísi­töl­una 0,39%). Kostn­aður vegna búsetu í eigin hús­næði (reiknuð leiga) hækk­aði um 1,6% (0,24%) og verð á bens­íni og olíum hækk­aði um 5,8% (0,20%). Flug­far­gjöld til útlanda hækk­uðu um 8,8% (0,11%),“ segir í frétt Hag­stofu Íslands.

Síð­ast­liðna tólf mán­uði hefur vísi­tala neyslu­verðs hækkað um 1,6 pró­sent og vísi­tala án hús­næðis hefur lækkað um 0,1 pró­sent, en þetta er skörp hækkun á til­tölu­lega skömmum tíma. Und­an­farna þrjá mán­uði hefur vísi­tala neyslu­verðs hækkað um eitt pró­sent sem jafn­gildir 3,9 pró­sent verð­bólgu á ári.

Auglýsing

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None