Verjendur í hrunmálum fá 205 milljónir í sinn hlut - ekki 260

Screen-Shot-2014-12-19-at-14.26.38.png
Auglýsing

Á for­síðu Frétta­blaðs­ins í dag birt­ist frétt undir fyr­ir­sögn­inni: „260 millj­ónir í laun verj­enda frá rík­in­u.“ Þar kemur fram að rík­is­sjóður hafi greitt tæpar 260 millj­ónir króna í þókn­anir til verj­enda í dóms­málum sem emb­ætti sér­staks sak­sókn­ara hefur rekið fyrir dóm­stólum á árinu vegna svo­kall­aðra hrun­mála. Kjarn­inn birti frétt byggða á frétta­flutn­ingi Frétta­blaðs­ins, og vill af því til­efni árétta eft­ir­far­andi.

Í for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins er ekki tekið til­lit til greiðslu virð­is­auka­skatts af upp­hæð­inni. Þetta stað­festi blaða­mað­ur­inn sem skrif­aður er fyrir frétt­inni í sam­tali við Kjarn­ann.

Sam­kvæmt frétt­inni námu greiðslur rík­is­sjóðs til verj­enda í hrun­málum 256,9 millj­ónum króna á árinu. Í sam­an­tekt Frétta­blaðs­ins, sem byggði á ákvörð­unum dóm­stóla í stærstu efna­hags­brota­dómum árs­ins í hér­aðs­dómi og Hæsta­rétti Íslands, hefur verj­endum alls verið dæmdar þókn­anir fyrir röskar 350 millj­ónir króna. Þar af hafi sak­born­ingar verið dæmdir til að greiða tæpar 98 millj­ónir í laun til verj­enda sinna.

Auglýsing

Í dóms­orði er upp­hæð sem dæmd er verj­endum ekki und­an­þegin 25,5 pró­senta virð­is­auka­skatti. Vissu­lega rennur öll upp­hæðin sem dæmd er til við­kom­andi lög­manns, en hon­um, eða eftir atvikum lög­manns­stof­unni sem hann starfar hjá, ber laga­leg skylda til að skila virð­is­auka­skatti aftur til rík­is­sjóðs.

Miðað við laus­lega útreikn­inga Kjarn­ans þýðir þetta að verj­endur sak­born­inga í hrun­málum fá í raun um 204,7 millj­ónir í sinn hlut vegna sinna starfa á árinu. Þannig skila þeir lið­lega 52,2 millj­ónum króna, af þeim 256,9 millj­ónum sem þeim hafa verið dæmdar á árinu, aftur til rík­is­sjóðs.

„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None