Verne Global lýkur 13 milljarða hlutafjáraukningu

verne-global_gagnaver_640-1.jpg
Auglýsing

Verne Global, sem rekur gagna­ver að Ásbrú í Reykja­nes­bæ, hefur lokið hluta­fjár­aukn­ingu upp á allt að 98 millj­ónir Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um þrettán millj­örðum króna. SÍA II, fram­taks­sjóður í rekstri hjá Stefni, dótt­ur­fé­lagi Arion banka, kemur ásamt hópi íslenskra líf­eyr­is­sjóða, nýr inn í hluta­hafa­hóp félags­ins. Stærstu hlut­hafar Verne Global hafa til þessa verið Wellcome Trust, Novator Partners, félag að hluta í eigu Björgóls Thors Björg­ólfs­son­ar, og General Cata­lyst, en félögin tóku öll þátt í hluta­fjár­aukn­ing­unni að þessu sinni.

Isaac Kato, fjár­mála­stjóri Verne Global, segir það vera ánægju­legt að fá íslenska líf­eyr­is­sjóði að verk­efn­inu. Í sam­tali við Kjarn­ann segir Kaato að framundan væri frek­ari upp­bygg­ing á enn betri þjón­ustu við við­skipta­vini félags­ins. „Við höfum sýnt fram á það með sam­starfi við stóra alþjóð­lega við­skipta­vini að Ísland er ákjós­an­legur staður fyrir gagna­ver og það er spenn­andi fyrir okkur að fá breiðan hóp íslenskra fjár­festa að fyr­ir­tæk­inu til að taka þátt í upp­bygg­ingu þess,“ segir Kato við Kjarn­ann í morg­un. Sam­tals eru um tíu líf­eyr­is­sjóðir sem koma að Ver­ne, þar á meðal Gildi líf­eyr­is­sjóð­ur, Festa og Frjálsi líf­eyr­is­sjóð­ur­inn.

Á meðal stærstu við­skipta­vina Verne eru BMW, RMS, Datapipe, CCP og Colt, en Kato segir það vera stefn­una að stækka fyr­ir­tækið hratt, fjölga við­skipta­vinum og styrkja þjón­ust­una. Fyr­ir­tækið er með um 40 stöðu­gildi, en Kato segir að óbein störf séu í það minnsta tvölfalt fleiri. Hann segir mikil tæki­færi vera hér á landi þegar kemur að gagna­ver­um. Umhverfið sé stöðugt, orku­ör­yggið betra en víð­ast hvar ann­ars staðar og síðan það heill­andi að orkan sem notuð sé komi frá end­ur­nýj­an­legum orku­gjöf­um.

Auglýsing

Í sam­tali við Kjarn­ann sögðu Arnar Ragn­ars­son og Trausti Jóns­son, sjóðs­stjórar SÍA II, að ánægju­legt væri að koma að áfram­hald­andi þróun gagna­vers­iðn­aðar á Íslandi. Stefn­ir, sem er með SÍA II í rekstri, er með um 415 millj­arða króna í eigna­stýr­ingu og er stærsta fyr­ir­tæki lands­ins á því sviði.

Ráð­gjafi Verne Global í verk­efn­inu var verð­bréfa­fyr­ir­tækið Arct­ica Fin­ance, sem sinnir fyr­ir­tækja­ráð­gjöf, mark­aðsvið­skiptum og eigna­stýr­in­ingu á íslenska mark­aðn­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
Kjarninn 5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
Kjarninn 5. júní 2020
Óvenjulegur sjómannadagur framundan
Vegna COVID-19 faraldursins verður sjómannadagurinn í ár ólíkur því sem Íslendingar eiga að venjast. Þó verður lágmarksdagskrá víða um land með heiðrunum aldinna sjómanna, minningarathöfnum og veittar verða viðurkenningar fyrir björgunarafrek.
Kjarninn 5. júní 2020
Jane Goodall fór á þrítugsaldri inn í skóga Tansaníu og dvaldi þar lengi í hópi simpansa. Rannsóknir hennar gjörbreyttu þekkingu manna á öðrum dýrategundum.
Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVID
„Við erum komin að tímamótum í sambandi okkar við náttúruna,“ segir Jane Goodall sem barist hefur verið náttúruvernd í sex áratugi. Hún segir að nú hafi opnast lítill gluggi til að gera róttækar breytingar svo koma megi í veg fyrir frekari hörmungar.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðanirnar.“
Kjarninn 5. júní 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Eldhúsið
Kjarninn 5. júní 2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu var gert að láta umbeðna tölvupósta af hendi.
Taldi tölvupósta ráðuneytis hafa komið í veg fyrir að hann fengi norræna ritstjórastöðu
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál gerði fjármálaráðuneytinu að afhenda tölvupósta um einstakling sem sóttist eftir því að verða ritstjóri norræns fræðatímarits. Sá hinn sami taldi póstana hafa spillt fyrir sér, en ráðuneytið segir að svo sé ekki.
Kjarninn 5. júní 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None