Vigdís Hauksdóttir kallar Láru Hönnu Einarsdóttur viðrini í stöðuuppfærslu

Vigd.s.Hauks_.64.jpg
Auglýsing

Vig­dís Hauks­dótt­ir, þing­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins og for­maður fjár­laga­nefnd­ar, kallar Láru Hönnu Ein­ars­dóttur viðr­ini, seg­ist aldrei hafa botnað í andúð hennar gagn­vart sér og að Lára Hanna hafi lagt af stað í land­vinn­inga "við­bjóðs­leik­ans" vegna þess að Sam­fylk­ingin og Björt fram­tíð séu nú að "skrapa botn­inn". Þetta kemur fram í stöðu­upp­færslu sem Vig­dís setti á Face­book í dag. Lára Hanna hélt lengi úti bloggi á Eyj­unni, hefur árum saman verið iðinn við að klippa saman mynd­bönd um þjóð­fé­lags­mál og taka þátt í þjóð­fé­lags­um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­um. Þar hefur hún verið gagn­rýnin á sitj­andi stjórn­völd.

vigdis

Vig­dís segir í stöðu­upp­færsl­unni að "á sunnu­dag­sköldi um miðja ágúst 2015 spettur þetta viðr­ini upp Lára Hanna Ein­ars­dóttir og ræðst á mig - einu sinni enn - hef aldrei hitt þessa konu og hef aldrei botnað í andúð hennar gagn­vart mér og Fram­sókn­ar­flokks­ins - en blogg­her­inn commenterar og commenterar - já ég vei Sam­fylk­ing og Björt fram­tíð skrapa botn­inn nú um stundir - þá er "lagt af stað í land­vinn­inga" við­bjóðs­leik­ans - ég full­yrði að ENGIN eft­ir­spurn sé eftir þessum svarta sjúk­leika sem birt­ist í face­book­færslu áður­nefndar konu - megum við öll eiga fal­legt og jákvætt sunnu­dags­kvöld og góða vinnu­viku framundan - ham­ingjan er hér."

Auglýsing

Færslan sem Vig­dís hlekkjar á er hins vegar frá því í ágúst 2013, og því tveggja ára göm­ul. Hana má sjá hér að neð­an.

Ég ákæri!Ég ákæri Vig­dísi Hauks­dóttur fyrir að mis­beita valdi sínu með hót­unum eftir að hún fékk það í hend­ur. Ég ák...

Posted by Lára Hanna Ein­ars­dóttir on Wed­nes­day, Aug­ust 14, 2013

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni: Sveiflujöfnunin öflugri hér en í ríkjum þar sem björgunarpakkarnir eru stærri
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að þegar verið sé að bera saman stærðargráðu efnahagsviðbragða hér á landi við útlönd þurfi að horfa til þess að Ísland hafi öflugri sveiflujafnara í félagslegu kerfunum en mörg önnur ríki.
Kjarninn 8. apríl 2020
Halldóra Mogensen er formaður þingflokks Pírata.
Píratar leggja til að launahækkanir þingmanna og ráðherra falli niður
Þingflokkur Pírata vill að 6,3 prósent launahækkun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna verði endurkölluð. Laun ráðherra hækkuðu um vel yfir hundrað þúsund krónur á mánuði í byrjun árs.
Kjarninn 8. apríl 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Fellir ellikerling Pútín?
Kjarninn 8. apríl 2020
„Faraldurinn er eins og staðan er núna á niðurleið“
Toppnum í nýsmitum COVID-19 hér á landi virðist náð, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Faraldurinn er því á niðurleið, en Alma Möller landlæknir minnir á að enn sé nokkuð í að toppi verði náð hvað álag á heilbrigðiskerfið varðar.
Kjarninn 8. apríl 2020
Vel innan við þúsund virk smit – 633 hefur batnað af COVID-19
Tæplega tvö þúsund sýni voru rannsökuð í gær og af þeim reyndust þrjátíu jákvæð. Hjá Íslenskri erfðagreiningu fannst aðeins eitt nýt smit, annan daginn í röð.
Kjarninn 8. apríl 2020
Persónuleg barátta Boris Johnson við kórónuveiruna
Samstarfsmenn Boris Johnson sögðu hann „kátan“, aðeins hafa „væg einkenni“ og áfram „stýra landinu“ jafnvel eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í byrjun vikunnar. Johnson er nú á gjörgæslu og fær súrefni til að hjálpa honum að ná andanum.
Kjarninn 8. apríl 2020
Borgaralaun eða ekki borgaralaun?
Yfirvöld á Spáni vilja lögleiða grunnframfærslu til fólks þar í landi – og ekki einungis vegna þess ástands sem nú ríkir heldur vilja þau festa hana varanlega í sessi. Sumir hafa kallað þetta borgaralaun en líklegast er það ofsögum sagt.
Kjarninn 8. apríl 2020
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn tekur aftur við BM Vallá
Þorsteinn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri eignarhaldsfélagsins Hornsteins, sem á og rekur félögin BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna. Þorsteinn var áður forstjóri BM Vallá frá 2002 til 2010.
Kjarninn 8. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None