Vigdís Hauksdóttir kallar Láru Hönnu Einarsdóttur viðrini í stöðuuppfærslu

Vigd.s.Hauks_.64.jpg
Auglýsing

Vig­dís Hauks­dótt­ir, þing­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins og for­maður fjár­laga­nefnd­ar, kallar Láru Hönnu Ein­ars­dóttur viðr­ini, seg­ist aldrei hafa botnað í andúð hennar gagn­vart sér og að Lára Hanna hafi lagt af stað í land­vinn­inga "við­bjóðs­leik­ans" vegna þess að Sam­fylk­ingin og Björt fram­tíð séu nú að "skrapa botn­inn". Þetta kemur fram í stöðu­upp­færslu sem Vig­dís setti á Face­book í dag. Lára Hanna hélt lengi úti bloggi á Eyj­unni, hefur árum saman verið iðinn við að klippa saman mynd­bönd um þjóð­fé­lags­mál og taka þátt í þjóð­fé­lags­um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­um. Þar hefur hún verið gagn­rýnin á sitj­andi stjórn­völd.

vigdis

Vig­dís segir í stöðu­upp­færsl­unni að "á sunnu­dag­sköldi um miðja ágúst 2015 spettur þetta viðr­ini upp Lára Hanna Ein­ars­dóttir og ræðst á mig - einu sinni enn - hef aldrei hitt þessa konu og hef aldrei botnað í andúð hennar gagn­vart mér og Fram­sókn­ar­flokks­ins - en blogg­her­inn commenterar og commenterar - já ég vei Sam­fylk­ing og Björt fram­tíð skrapa botn­inn nú um stundir - þá er "lagt af stað í land­vinn­inga" við­bjóðs­leik­ans - ég full­yrði að ENGIN eft­ir­spurn sé eftir þessum svarta sjúk­leika sem birt­ist í face­book­færslu áður­nefndar konu - megum við öll eiga fal­legt og jákvætt sunnu­dags­kvöld og góða vinnu­viku framundan - ham­ingjan er hér."

Auglýsing

Færslan sem Vig­dís hlekkjar á er hins vegar frá því í ágúst 2013, og því tveggja ára göm­ul. Hana má sjá hér að neð­an.

Ég ákæri!Ég ákæri Vig­dísi Hauks­dóttur fyrir að mis­beita valdi sínu með hót­unum eftir að hún fékk það í hend­ur. Ég ák...

Posted by Lára Hanna Ein­ars­dóttir on Wed­nes­day, Aug­ust 14, 2013

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Okkur hefur tekist stórkostlega að bæta lífskjörin á Íslandi
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir það kosta blóð, svita og tár að komast til valda. Hann vill halda áfram að leiða flokkinn enda ekkert merkilegra eða skemmtilegra en að móta framtíð lands og þjóðar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None