Vill að hámarkseign í banka verði fimmtungur

10016380525_2a2bb55aa2_o2.jpg
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­mála­ráð­herra, vill selja allt að 30 pró­senta hlut í Lands­bank­anum á næstu tveimur árum. Hann er einnig þeirrar skoð­unar að ríkið eigi að eiga allt að 40 pró­senta hlut í bank­anum í fram­tíð­inni og að stefna eigi að dreifðri eign­ar­að­ild á öðrum hlutum hans.

Að mati Bjarna kemur til greina að setja hámark á eign­ar­hlut hvers og eins í Lands­bank­anum til að koma í veg fyrir þau mis­tök sem gerð voru síð­ast þegar íslenskir bankar voru einka­væddir og litlir hópar náðu fullum yfir­ráðum yfir þeim öll­um. Spurður hver slíkur hámarks­hlutur gæti orðið segir Bjarni að hann gæti verið tíu til tutt­ugu pró­sent.

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_07_03/16[/em­bed]

Auglýsing

Heim­ild til staðar í lögum

Heim­ild hefur verið í lögum til þess að að selja allt að 28 pró­senta hlut í Lands­bank­an­um. Bjarni segir tíma­bært að huga að því að nýta þá heim­ild. „Ég vil að sú heim­ild sé til staðar í næstu fjár­lögum líka. Við þurfum þó líka að ræða málin í stærra sam­hengi og spyrja okkur hvernig við viljum að fjár­fest­ing­ar­um­hverfið fyrir fjár­mála­fyr­ir­tæki á Íslandi verði til lengri tíma. Við eigum eftir að botna umræð­una um það, hvaða lær­dóm við ætlum að draga af því sem gerð­ist við síð­ustu sölu bank­anna og það sem gerð­ist hérna í aðdrag­anda hruns­ins.

Í því sam­bandi finnst mér að við eigum að leggja upp með dreifð­ara eign­ar­hald og setja þak á hámarks­eign­ar­hlut. Að lagt verði upp með að ríkið haldi um 40 pró­senta hlut í rík­is­bank­anum Lands­banka en að hann verði að öðru leyti skráður og í dreifðu eign­ar­haldi. Ég er ekki end­an­lega búinn að setja það niður fyrir mig hvað hámarks­eign­ar­hlut­ur­inn ætti að vera en mér finnst alveg koma til greina að hann gæti verið tíu til tutt­ugu pró­sent.“

Þetta er örstutt brot úr ítar­legri umfjöllun Kjarn­ans um mögu­lega sölu íslenskra fjár­mála­fyr­ir­tækja. Lestu hana í heild sinni hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, á blaðamannafundi eftir að ákvörðun Ítalíu lá fyrir.
Ítalir hnykla vöðvana og ESB kinkar kolli
Sú ákvörðun ítalskra stjórnvalda að hindra sendingu 250 þúsund skammta af bóluefni AstraZeneca til Ástralíu er slagur sem afhjúpar það ljóta stríð sem gæti verið í uppsiglingu um dropana dýrmætu.
Kjarninn 5. mars 2021
Gunnar Tryggvi Halldórsson
Bændur og afurðastöðvar
Kjarninn 5. mars 2021
Jón Þór Ólafsson þingmaður og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
Jón Þór vill að skrifstofa Alþingis kanni hvenær trúnaður geti talist brotinn
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur sig ekki hafa brotið trúnað með ummælum um það sem fram fór á fundi nefndarinnar með lögreglustjóra í vikunni. Hann vill fá skrifstofu Alþingis til að kanna hvar formleg mörk um trúnaðarrof liggi.
Kjarninn 5. mars 2021
Íslandspóstur hagnast um 104 milljónir
Viðsnúningur var í rekstri Íslandspósts á síðasta ári, sem skilaði hagnaði í fyrsta skiptið í þrjú ár. Samkvæmt forstjóra fyrirtækisins létti endurskipulagning og niðurgreiðsla langtímalána umtalsvert á félaginu.
Kjarninn 5. mars 2021
Í þingsályktunartillögu um rafræna birtingu álagningar- og skattskrár er lagt til að hætt verði að birta þessar upplýsingar á pappír.
Telja rafræna birtingu skattskrár auka launajafnrétti
ASÍ hvetur til þess að þingsályktunartillaga um rafræna birtingu álagningarskrár nái fram að ganga. Í umsögn Persónuverndar segir að mikilvægt sé að huga að rétti einstaklinga til persónuverndar. Slík tillaga nú lögð fram í fimmta sinn.
Kjarninn 5. mars 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þögla stjórnarskráin
Kjarninn 5. mars 2021
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra laut í lægra haldi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Menntamálaráðherra tapaði í Héraðsdómi Reykjavíkur
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um að úrskurði kærunefndar jafnréttismála yrði hnekkt. Úrskurðurinn í kærumáli Hafdísar Helgu Ólafsdóttur, skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, stendur.
Kjarninn 5. mars 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Íbúar í gömlu hverfunum í Reykjavík ánægðir með Dag sem borgarstjóra en efri byggðir ekki
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir. Mikill munur er á afstöðu eftir hverfum og menntun. Borgarstjórinn er sérstaklega óvinsæll hjá fólki á sextugsaldri.
Kjarninn 5. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None