Vill að hámarkseign í banka verði fimmtungur

10016380525_2a2bb55aa2_o2.jpg
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­mála­ráð­herra, vill selja allt að 30 pró­senta hlut í Lands­bank­anum á næstu tveimur árum. Hann er einnig þeirrar skoð­unar að ríkið eigi að eiga allt að 40 pró­senta hlut í bank­anum í fram­tíð­inni og að stefna eigi að dreifðri eign­ar­að­ild á öðrum hlutum hans.

Að mati Bjarna kemur til greina að setja hámark á eign­ar­hlut hvers og eins í Lands­bank­anum til að koma í veg fyrir þau mis­tök sem gerð voru síð­ast þegar íslenskir bankar voru einka­væddir og litlir hópar náðu fullum yfir­ráðum yfir þeim öll­um. Spurður hver slíkur hámarks­hlutur gæti orðið segir Bjarni að hann gæti verið tíu til tutt­ugu pró­sent.

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_07_03/16[/em­bed]

Auglýsing

Heim­ild til staðar í lögum

Heim­ild hefur verið í lögum til þess að að selja allt að 28 pró­senta hlut í Lands­bank­an­um. Bjarni segir tíma­bært að huga að því að nýta þá heim­ild. „Ég vil að sú heim­ild sé til staðar í næstu fjár­lögum líka. Við þurfum þó líka að ræða málin í stærra sam­hengi og spyrja okkur hvernig við viljum að fjár­fest­ing­ar­um­hverfið fyrir fjár­mála­fyr­ir­tæki á Íslandi verði til lengri tíma. Við eigum eftir að botna umræð­una um það, hvaða lær­dóm við ætlum að draga af því sem gerð­ist við síð­ustu sölu bank­anna og það sem gerð­ist hérna í aðdrag­anda hruns­ins.

Í því sam­bandi finnst mér að við eigum að leggja upp með dreifð­ara eign­ar­hald og setja þak á hámarks­eign­ar­hlut. Að lagt verði upp með að ríkið haldi um 40 pró­senta hlut í rík­is­bank­anum Lands­banka en að hann verði að öðru leyti skráður og í dreifðu eign­ar­haldi. Ég er ekki end­an­lega búinn að setja það niður fyrir mig hvað hámarks­eign­ar­hlut­ur­inn ætti að vera en mér finnst alveg koma til greina að hann gæti verið tíu til tutt­ugu pró­sent.“

Þetta er örstutt brot úr ítar­legri umfjöllun Kjarn­ans um mögu­lega sölu íslenskra fjár­mála­fyr­ir­tækja. Lestu hana í heild sinni hér.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None