Vodafone kvartar til Neytendastofu yfir auglýsingum Símans

siminn.jpg
Auglýsing

Fjar­skipti hf., sem á og rekur Voda­fone á Íslandi, hefur kvartað til Neyt­enda­stofu yfir útvarps­aug­lýs­ingum Sím­ans þar sem full­yrt er að „Voda­fone hafi slökkt á hlið­ræðum útsend­ingum RÚV og að 70% lands­manna segi Sjón­varp Sím­ans standa framar helsta keppi­nautn­um“.

Í til­kynn­ingu frá Voda­fome segir að báðar þessar full­yrð­ingar séu „rang­ar, vill­andi og til þess eins fallnar að kasta rýrð á Voda­fone og blekkja neyt­end­ur. Sím­anum er full­kunn­ugt um að lokun á hlið­rænum útsend­ingum RÚV er alfarið ákvörðun RÚV, enda tók Sím­inn þátt í for­vali fyrir lokað útboð RÚV um verk­ið. Verk­efnið sem boðið var út fólst í því að koma á staf­rænum útsend­ingum í stað hlið­rænna á land­inu öllu. Sím­inn stóðst for­vals­kröfur en helt­ist úr lest­inni á við­ræðu­stigi. Voda­fone átti hins vegar hag­stæð­asta til­boð og var því gengið til samn­inga við félag­ið. Með hlið­sjón af þess­ari for­sögu er full­yrð­ing Sím­ans um að Voda­fone hafi slökkt á hlið­rænum útsend­ingum RÚV sett fram af ásetn­ingi og gegn betri vit­und og fram­setn­ing hennar til þess fallin að skapa nei­kvæð hug­hrif um þjón­ustu Voda­fo­ne“.

Voda­fone segir að löng hefð sé fyrir því að sá sem heldur full­yrð­ingu á borð við þá að 70 pró­sent lands­manna telji Sjón­varp Sím­ans standa framar helsta keppi­naut sín­um, þurfi að sanna hana. „Verður fyr­ir­fram að telja yfir­gnæf­andi lög­líkur fyrir að Sím­anum tak­ist ekki að sanna full­yrð­ing­una, enda afar ólík­legt að spurn­ingin hafi verið borin undir 70% lands­manna. Full­yrð­ingin er því röng og ber að banna hana.“

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None