Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Lögga opinberar hatur sitt á hjólreiðamönnum

201814-1280x720.jpg
Auglýsing

Laura Weintraub, sem starfar sem lög­reglu­þjónn í sjálf­boða­starfi hjá lög­reglu­yf­ir­völdum í Santa Paula í Banda­ríkj­un­um, hefur verið send í ótíma­bundið leyfi frá störfum vegna mynd­bands sem hún setti inn á Youtu­be.

Í mynd­band­inu lýsir Weintraub djúp­stæðu hatri sínu í garð hjól­reiða­manna. Í stiklunni segir hún: „Ég hata hjól­reiða­menn, hvern ein­asta þeirra.“ Þetta segir Weintraub þar sem hún er far­þegi í bíl og tekur myndir af hjól­reiða­mönnum í veg­kant­in­um. Weintraub gengur meira að segja svo langt að spyrja öku­mann bíls­ins hvað hún þurfi að borga honum mikið svo hann aki yfir hjól­reiða­mann. ­Öku­­mað­ur­inn svarar þá um hæl: „Hversu mik­inn pen­ing ertu með í vesk­inu þín­u?“

Mynd­bandið vakti hörð við­brögð meðal almenn­ings, og ekki síst hjól­reiða­manna sem hafa for­dæmt lög­reglu­þjón­inn fyrir ummæli sín.

Auglýsing

Face­book-­síða lög­reglu­yf­ir­valda í Santa Paula log­aði eftir að Weintraub setti mynd­bandið á vef­inn, og brott­vikn­ingar Weintraub var kraf­ist.

Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Unnur og Rannveig skipaðar varaseðlabankastjórar
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið formlega fluttar í starf varaseðlabankastjóra af forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þær hefja störf í janúar á næsta ári.
Kjarninn 19. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None