Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Lögga opinberar hatur sitt á hjólreiðamönnum

201814-1280x720.jpg
Auglýsing

Laura Weintraub, sem starfar sem lög­reglu­þjónn í sjálf­boða­starfi hjá lög­reglu­yf­ir­völdum í Santa Paula í Banda­ríkj­un­um, hefur verið send í ótíma­bundið leyfi frá störfum vegna mynd­bands sem hún setti inn á Youtu­be.

Í mynd­band­inu lýsir Weintraub djúp­stæðu hatri sínu í garð hjól­reiða­manna. Í stiklunni segir hún: „Ég hata hjól­reiða­menn, hvern ein­asta þeirra.“ Þetta segir Weintraub þar sem hún er far­þegi í bíl og tekur myndir af hjól­reiða­mönnum í veg­kant­in­um. Weintraub gengur meira að segja svo langt að spyrja öku­mann bíls­ins hvað hún þurfi að borga honum mikið svo hann aki yfir hjól­reiða­mann. ­Öku­­mað­ur­inn svarar þá um hæl: „Hversu mik­inn pen­ing ertu með í vesk­inu þín­u?“

Mynd­bandið vakti hörð við­brögð meðal almenn­ings, og ekki síst hjól­reiða­manna sem hafa for­dæmt lög­reglu­þjón­inn fyrir ummæli sín.

Auglýsing

Face­book-­síða lög­reglu­yf­ir­valda í Santa Paula log­aði eftir að Weintraub setti mynd­bandið á vef­inn, og brott­vikn­ingar Weintraub var kraf­ist.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ný lög eiga að setja upp varnir gegn hagsmunaárekstrum
Frumvarp er komið í samráðsgátt sem fjallar um hvernig megi tryggja betur að hagsmunaárekstrar valdi ekki vandræðum
Kjarninn 18. nóvember 2019
Þorsteinn Már hættir sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar
Þorsteinn Már Baldvinsson er hættur sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Til skoðunar að stærri óskráð fyrirtæki skili inn rekstrarupplýsingum
Forsætisráðherra segir að til skoðunar sé að gera kröfu til fyrirtækja, sem fara yfir vissa stærð en eru ekki skráð á hlutabréfamarkað, að þau skili einnig inn upplýsingum ársfjórðungslega.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Fasteignavelta ekki verið hærri í fjögur ár
Fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu var 50,8 milljarðar í síðasta mánuði en heildarvelta í einum mánuði hefur ekki verið hærri síðan 2015. Tæplega þúsund kaupsamningum var þinglýst í október.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Molar
Molar
Molar – Peningaþvætti, Japan og kvótaþak
Kjarninn 18. nóvember 2019
Jón Ólafsson
Spillingarhættur lobbíismans
Kjarninn 18. nóvember 2019
Þorsteinn Már með alla þræði í hendi sér
Sérfræðingar á vegum KPMG í Hollandi unnu úttekt á starfsemi Samherja og sögðu forstjórann nær einráðan í fyrirtækinu, í úttekt sinni. Ef fyrirtæki er með raunverulega framkvæmdastjórn á Íslandi á það að greiða skatta þar.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ójöfnuður í menntun
Kjarninn 18. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None