Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Þeir skotnir sem valda slysum með hraðakstri

keyframe1461.jpg
Auglýsing

Craig Rovere, íbúi í New Jersey, setti á dög­unum upp skilti í hverf­inu sínu til að draga úr hraðakstri, en margir íbúar í hverf­inu hafa ítrekað kvartað til lög­reglu vegna hraðakst­urs á svæð­inu.

Rovere setti upp skilti við fjöl­farna götu, þar sem hraðakstur hefur verið vanda­mál, sem á stend­ur: „Ef þú keyrir á barn hérna af því að þú keyrir of hratt munt þú ekki þurfa á lög­manni að halda,“ en fyrir neðan text­ann var mynd af skamm­byssu til að leggja frek­ari áherslu á skila­boð­in.

Rovere ákvað að láta til sín taka eftir að öku­maður sem keyrði of hratt, ók niður skilti þar sem öku­menn voru varaðir við börnum að leik á svæð­inu. Það var kornið sem fyllti mæl­inn hjá Rovere.

Auglýsing

Athæfið hefur vakið athygli fjöl­miðla vestan hafs. Aðspurður sagð­ist Rovere ein­ungis hafa sett skiltið upp til að hræða öku­menn frá því að stíga of fast á bens­ín­gjöf­ina. Hann hygg­ist ekki skjóta neinn.

Rovere er sann­færður um að skiltið hafi sannað ágæti sitt og hefur tekið það nið­ur. Hann úti­lokar hins vegar ekki að setja það upp aftur ef nauð­syn þyki til.

Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Kjarninn 16. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
Kjarninn 16. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
Kjarninn 16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None