Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Þróðuðu naglalakk sem greinir lyf í drykkjum

nail.polish.tmagArticle.jpg
Auglýsing

Nemar við efna­fræði- og verk­fræði­deild Norð­ur­-Kar­ólín­u­há­skóla í Banda­ríkj­unum hafa þróað nýtt vopn í bar­átt­unni gegn kyn­ferð­is­­of­beldi. Um er að ræða nagla­lakk sem greinir hvort nauðg­un­ar­lyfjum hefur verið laumað út í drykki.

Fjöl­mörg dæmi eru um að ofbeld­is­­menn hafi laumað lyfjum á borð við Rohypnol, Xanax og GHB í drykki kvenna á skemmti­stöðum til þess að koma fram vilja sín­um, en lyfin geta valdið tíma­bundnu minnis- og með­vit­und­ar­leysi.

Nagla­lakkið sem um ræðir hefur hlotið nafnið Und­ercover Colors, en það breytir um lit þegar það kemst í snert­ingu við nauðg­un­ar­lyf. Því er brýnt fyrir konum með nagla­lakkið að þær hræri í drykkjum með fingr­unum áður en þeirra er neytt á skemmti­stöð­um.

Auglýsing

Varan náði athygli fjár­festis á sínum tíma á nýsköp­un­ar­ráð­stefnu sem greiddi hund­rað þús­und Banda­ríkja­dali til að fjár­magna frum­gerð nagla­lakks­ins.

Þá unnu nem­arnir sem þró­uðu nagla­lakkið frum­kvöðla­keppni sem haldin var á dög­unum í Norð­ur­-Kar­ólínu­ríki.

Gjaldtaka vegna fiskeldis dugar ekki fyrir kostnaði við bætta stjórnsýslu og eftirlit
Þeir fjármunir sem rekstraraðilar fiskeldis eiga að greiða fyrir afnot af hafsvæðum í íslenskri lögsögu á næsta ári eru minni en það sem ríkissjóður ætlar að setja í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi.
Kjarninn 19. september 2019
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None