Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Þróðuðu naglalakk sem greinir lyf í drykkjum

nail.polish.tmagArticle.jpg
Auglýsing

Nemar við efna­fræði- og verk­fræði­deild Norð­ur­-Kar­ólín­u­há­skóla í Banda­ríkj­unum hafa þróað nýtt vopn í bar­átt­unni gegn kyn­ferð­is­­of­beldi. Um er að ræða nagla­lakk sem greinir hvort nauðg­un­ar­lyfjum hefur verið laumað út í drykki.

Fjöl­mörg dæmi eru um að ofbeld­is­­menn hafi laumað lyfjum á borð við Rohypnol, Xanax og GHB í drykki kvenna á skemmti­stöðum til þess að koma fram vilja sín­um, en lyfin geta valdið tíma­bundnu minnis- og með­vit­und­ar­leysi.

Nagla­lakkið sem um ræðir hefur hlotið nafnið Und­ercover Colors, en það breytir um lit þegar það kemst í snert­ingu við nauðg­un­ar­lyf. Því er brýnt fyrir konum með nagla­lakkið að þær hræri í drykkjum með fingr­unum áður en þeirra er neytt á skemmti­stöð­um.

Auglýsing

Varan náði athygli fjár­festis á sínum tíma á nýsköp­un­ar­ráð­stefnu sem greiddi hund­rað þús­und Banda­ríkja­dali til að fjár­magna frum­gerð nagla­lakks­ins.

Þá unnu nem­arnir sem þró­uðu nagla­lakkið frum­kvöðla­keppni sem haldin var á dög­unum í Norð­ur­-Kar­ólínu­ríki.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hópur fólks mótmælti fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans árið 2016 vegna Borgunarmálsins.
Eignarhaldsfélagið Borgun hefur tvöfaldað fjárfestingu sína í Borgun
Félag sem keypti hlut ríkisbanka í greiðslumiðlunarfyrirtækinu Borgun bak við luktar dyr haustið 2014 hefur fengið háar arðgreiðslur, selt hlut sinn og haldið eftir verðmætum bréfum í Visa Inc. Eigendur þess hafa tvöfaldað upphaflega fjárfestingu sína.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Aðdáendur GusGus gefa út ljósmyndabók um hljómsveitina
Á aldarfjórðungsafmæli raftónlistarhljómsveitarinnar GusGus safnar hópur aðdáenda fyrir útgáfu bókar um feril hennar.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kyrkingartakið
Kjarninn 9. ágúst 2020
Ólafur Elíasson
Þetta er nú meira klúðrið
Kjarninn 9. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason og Kári Stefánsson.
Kári og Þórólfur kalla eftir hagrænu uppgjöri stjórnvalda
„Stjórnvöld eiga nú að segja hvað þau vilja,“ segir Kári Stefánsson. „Ef við viljum halda veirunni í lágmarki þá þurfum við að gera þetta eins og við höfum verið að gera,“ segir Þórólfur Guðnason. Hagrænt uppgjör vanti frá stjórnvöldum.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Einn sjúklingur með COVID-19 liggur á gjörgæsludeild Landspítalans.
114 með COVID-19 – 962 í sóttkví
Þrjú ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindust hér á landi í gær. Ekkert virkt smit greindist við landamærin.114 manns eru nú með COVID-19 og í einangrun.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Flaug 6.000 kílómetra yfir hafið og heim
Sástu spóa suð‘r í flóa í sumar? Ef hann er ekki þegar floginn til vetrarstöðvanna eru allar líkur á því að hann sé að undirbúa brottför. Spóinn Ékéké kom hingað í vor. Flakkaði um landið áður en hún flaug beinustu leið til Vestur-Afríku.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Rúllustigarnir eru enn tómir. En listaverkin eru komin á sinn stað.
Loksins – eftir 13 ára seinkun
Þegar tilkynnt var um byggingu nýs flugvallar og flugstöðvar í Berlín árið 1996 átti framkvæmdum að ljúka árið 2007. Nú hillir undir að hann verði tekinn í notkun, þrettán árum á eftir áætlun.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiSpes
None