Molar vikunnar tengjast launþegum, byssuglæpum, átaki gegn vímefnavá, fjárlögum og háskólastarfi. Já, og líka Vatnsmýrinni.
Magnús Halldórsson, ritstjóri Vísbendingar og blaðamaður Kjarnans, er umsjónarmaður Mola vikunnar en hlaðvarpsþátturinn kemur út á hverjum föstudegi.