Í Molum að þessu sinni er rætt um 5 áhugaverða fréttamola úr vikunni, frá ýmsum hliðum. Mike Pence kemur við sögu, ásamt farsanum í kringum Hvíta húsið. Hagræðing í bankakerfinu, pólitíkin að baki mögulegri einkavæðingu ríkisbankanna og bókabúðir koma til umræður.
Meira handa þér frá Kjarnanum