Molar – Samdráttur, Pence og bassaleikarinn í bókabúðinni

Í Molum að þessu sinni er rætt um 5 áhuga­verða frétta­mola úr vik­unni, frá ýmsum hlið­um. Mike Pence kemur við sögu, ásamt far­s­anum í kringum Hvíta hús­ið. Hag­ræð­ing í banka­kerf­inu, póli­tíkin að baki mögu­legri einka­væð­ingu rík­is­bank­anna og bóka­búðir koma til umræð­ur.