Í Molum þessa vikuna er rætt um 20 ára afmæli Samtaka atvinnulífsins og upprifjun Þjóðarsáttarinnar. Guðmundur Jaki kemur við sögu. Þá er talað um titring á mörkuðum, Austin í Texas og muninn á viðbrögðum við samningnum sem Johnson kom með og síðan Theresa May.
Meira handa þér frá Kjarnanum