Í Molum að þessu sinni er rætt um mismunandi áhrif tollastríðs Bandaríkjanna og Kína. Þá kemur aukin sjálfvirknivæðing í sjávarútvegi við sögu, og áhrif hennar á störf í greininni og hagræðingu. Rætt er einnig um hlutabréfamarkað, og hvernig staðan á honum hefur þróast undanfarin misseri.
Meira handa þér frá Kjarnanum