Í Molum að þessu sinni er fjallað um stór og mikil hugtök. Sjálfbærni, átök og hagspár. Allt kemur þetta við sögu í Molum. Þá er einnig fjallað um möguleikana á því að stykja flugbrúna til og frá Íslandi - ekki síst til Asíu. Ef það á einhvern veginn að finna leiðir til að örva íslenska hagkerfið, þá er góð tenging við vöxt millistéttarinnar í Kína mikilvæg.
Meira handa þér frá Kjarnanum