Í Molum er rætt um norrænt peningaþvætti, og hvernig einkennin á þeim umfangsmiklu málum sem komið hafa upp á Norðlöndum hafa verið. Þá er rætt um erfiðleika sem Japanir standa frammi fyrir, vegna fólksfækkunar og hægagangs. Þá kemur Elizabeth Warren einnig við sögu, og Christine Lagarde.
Meira handa þér frá Kjarnanum