Gauti Geirsson, nýr aðstoðarmaður utanríkisráðherra rauf þögnina og ræddi um aðdraganda ráðningarinnar og sína sýn á starfið sem bíður hans. Steini, óvirkur alki til margra ára, kvartar yfir því að viðvaningar fái of stórt hlutverk í meðferð fíknisjúkdóma, á kostnað fagfólks. Gylfi leggur út af fréttum um undarlegar breytingar á reglugerðum um úthlutun byggðakvótans á Bíldudal.