Magnús H. Jónasson spjallar um bandarísku forsetakosningarnar og forval stóru flokkana við Birgi Þór Harðarson í Hlaðvarpi Kjarnans. Staðan er tekin fyrir næstu umferð forvalsins sem fram fer í fjórum ríkjum í nótt. Þau eru Hawaii, Michigan, Idaho og Mississippi.
Vinsælast í dag
-
Fimm ráð til að verjast lúsmýi og fimm ráð við bitum
-
Skattfrjálsar úttektir lífeyris í Portúgal leiddu til skoðunar ráðuneytis
-
Konungleg langtímafýla
-
„Nýja snjóhengjan“: Hundruð milljarða skuldir færast senn af sögulega lágum vöxtum
-
Efast um gildi aldurstakmarks og þungra refsinga við ölvun á rafskútum
-
Hagnaður sjávarútvegs þrefaldaðist milli ára en afkoma tæknifyrirtækja breyttist lítið
-
Svandís boðar frumvarp um tengda aðila í sjávarútvegi á næsta ári
Nýjast í Kjarnanum
-
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?11. janúar 2023
-
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag11. janúar 2023
-
Vatn á myllu kölska11. janúar 2023
-
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs10. janúar 2023
-
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli10. janúar 2023
-
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir10. janúar 2023
-
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna10. janúar 2023
Nýjast í hlaðvarpi Kjarnans
Í austurvegiÍ austurvegi – Eitt veðmál, eitt teningakast 孤注一掷
Í austurvegiÍ austurvegi – Lína Guðlaug Atladóttir - skrifaði og gaf út bók um Kína
Eitt og annað ... einkum dansktHundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Samtal við samfélagiðSamtal við samfélagið – Félagsfræðin og glæpasögur
ÞjóðhættirÞjóðhættir – „Á jólunum er gleði og gaman“: Jólaveður, bækur og sveinar
Auglýsing
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn
11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn
11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn
11. janúar 2023
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn
10. janúar 2023
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn
10. janúar 2023
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn
10. janúar 2023
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn
10. janúar 2023
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn
10. janúar 2023
Fleiri fréttir