Þessa vikuna eru Anna og Tara með gest í stúdíóinu, en það er engin önnur en Ragga Eiríks, kynlífssérfræðingur með meiru. Þær ræða ýmislegt sem tengist kynlífi, samböndum og fleira. Ragga gefur góð ráð um allt frá kynlífi eftir fimmtugt til kynlífsleysis.
Meira handa þér frá Kjarnanum