Anna og Sigrún kafa ofan í flókinn heim íslenskra þjóðbúninga fyrr og síðar; klæða sig í óteljandi undirpils, næla á sig silfur formæðranna og setjum upp vafasöm höfuðföt. Loksins fá hlustendur að heyra frá Noregsarmi þáttanna og fræðast um bunadsmafíuna þar í landi. Meira um ævintýri Önnu og Sigrúnar má sjá á www.kvikvi.is.
Meira handa þér frá Kjarnanum