Borgarlínan er langstærsta skipulagsmálið á landsvísu

Aðför­in, hlað­varp um skipu­lags­mál, snýr aftur eftir hlé. Í þætt­inum er farið yfir það helsta í skipu­lags­málum á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Verk­efnið um Borg­ar­línu heldur áfram að þró­ast og nú er komin nið­ur­staða ráð­gjafa um legu lín­unn­ar.

Fram­kvæmdir eru sem fyrr á fullu í miðbæ Reykja­víkur og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Fram­kvæmda­sýslu rík­is­ins Hall­dóra Víf­ils­dóttir hefur tekið við nýju starfi hjá Lands­bank­anum þar sem hún mun vinna að und­ir­bún­ingi bygg­ingu höf­uð­stöðva bank­ans við Aust­ur­höfn. Nið­ur­staða er komin í skipu­lags­sam­keppni á svoköll­uðum Heklu­reit og nýlega var sam­þykkt nýtt skipu­lag hverf­is­insí Úlf­arsár­dal.

Umsjóna­menn þátt­ar­ins er Magnea Guð­munds­dóttir og Guð­mundur Krist­ján Jóns­son.

Alla þætti Aðfar­ar­innar má finna hér á vefn­um, Kjarn­inn.is og í Soundclou­d.com/Kjarn­inn.

Donald Trump á blaðamannafundi í vikunni, þar sem hann undirritaði forsetatilskipun sem ætlað er að refsa einkafyrirtækjum fyrir að ritskoða efni á internetinu.
Trump steig á endanum yfir línuna sem Twitter hafði dregið í sandinn
Árið 2018 byrjaði Twitter að þróa lausn til að bregðast við því að stjórnmálamenn töluðu með misvísandi eða meiðandi hætti á miðlinum. Í þessari viku beitti miðilinn þessu meðali sínu gegn Donald Trump í fyrsta sinn. Og sá varð reiður.
Kjarninn 30. maí 2020
Brynjar Níelsson
Villuljós
Kjarninn 30. maí 2020
Sigrún Guðmundsdóttir
Okkar SORPA
Kjarninn 30. maí 2020
Laugavegurinn er ein allra vinsælasta gönguleið landsins en gengið er frá Landmannalaugum.
Landinn óður í útivist
Uppselt er í margar ferðir Ferðafélags Íslands og félagið hefur þurft að bæta við ferðum. Níu af hverjum tíu ætla að ferðast innanlands í sumar samkvæmt könnun Ferðamálastofu.
Kjarninn 30. maí 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, er á meðal þeirra þingmanna sem skrifaðir eru á álitið.
Vilja viðurlög vegna brota sem varða verulega almannahagsmuni
Stjórnarandstöðuþingmenn vilja að aðstoðarmenn ráðherra þurfi að bíða í sex mánuði eftir að þeir ljúki störfum áður en þeir gerist hagsmunaverðir.
Kjarninn 30. maí 2020
Hoppuðu áfram eftir að heimsfaraldurinn skall á
Nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect fékk óvæntan meðbyr þegar heimsfaraldurinn fór að geisa og ætlar að nýta sér aðstæðurnar til þess að vaxa hraðar en áætlað var. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri Köru Connect ræddi við Kjarnann.
Kjarninn 30. maí 2020
Leiðtogar ríkisstjórnar Íslands.
34 milljarðar króna í að viðhalda störfum en 27 milljarðar króna í að eyða þeim
Hlutabótaleiðin mun líkast til kosta 45 sinnum meira en upphaflega var lagt upp með. Hún hefur, að mati ríkisendurskoðunar, verið misnotuð á margan hátt til að ná út fé úr ríkissjóði. Nú býðst sömu fyrirtækjum sem hana nýttu ríkisstyrkir til að reka fólk.
Kjarninn 30. maí 2020
Stækkuð og lituð mynd af frumu (bleikur litur) sem er verulega sýkt af SARS-CoV-2 veirunni (grænn litur).
„Eins og líkaminn væri vígvöllur“
Það er varla annað hægt en að bera óttablandna virðingu fyrir lífveru sem hefur eignast tugmilljónir afkomenda um allan heim á nokkrum mánuðum, segir mannerfðafræðingurinn Agnar Helgason sem sjálfur smitaðist og hefur teiknað upp ættartré veirunnar.
Kjarninn 29. maí 2020