Fjármagnið ræður för

Aðför vik­unnar er fram­hald af síð­asta þætti en nú ræða Guð­mundur og Magnea um áhrifin og arf­leið Jane Jac­obs eins áhrifa­mesta borg­ar­sinna (e. urban­ist) síð­ustu ára­tuga.

Mið­stétt­ar­væð­ing (e. gentrification) er meg­in­þema þátt­ar­ins en helsta gagn­rýnin á verk og áhrif Jane hefur einmitt falist í því hug­taki. Þegar öllu er á botn­inn á hvolft er það nefni­lega fjár­magnið sem oft­ast ræður för í borg­ar­sam­fé­lögum nútím­ans.

Magnea Þóra Guð­munds­dóttir og Guð­mundur Krist­ján Jóns­son eru umsjón­ar­menn Aðfar­ar­inn­ar.

Auglýsing