Miðbærinn aldrei verið betri!

Í Aðför vik­unnar er farið yfir fréttir vik­unnar og meintar aðfarir að mið­bænum sem að mati þátta­stjórn­enda hefur aldrei verið betri. Aðför­inn er hlað­varps­þáttur um skipu­lags­mál í umsjón Magneu Þóru Guð­munds­dóttur og Guð­mundar Krist­jáns Jóns­son­ar.

Auglýsing