Fyrir nokkru fékk danska ríkisstjórnin snjalla hugmynd sem hún vildi hrinda í framkvæmd. Gallinn var hins vegar sá að fáum öðrum þótti hugmyndin góð. Borgþór Arngrímsson les pistil sinn um hugmynd ráðherra í dönsku ríkisstjórninni um kjötlausa daga, sem var slegin út af borðinu með hraði. Pistillinn birtist fyrst á Kjarnanum í nóvember 2020.
Í þáttunum Eitt og annað ... einkum danskt les Borgþór pistla sína sem notið hafa vinsælda á Kjarnanum í gegnum tíðina.