Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
Tíundi þátturinn af völdum pistlum Borgþórs Arngrímssonar fjallar um sænsku bolluinnrásina.