Danska ríkið greiddi fyrir nokkru jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.
Borgþór Arngrímsson les pistil sinn um fílanna sem hættu störfum sem var fyrst birtur á Kjarnanum sumarið 2020.
Í þáttunum Eitt og annað ... einkum danskt les Borgþór pistla sína sem notið hafa vinsællda á Kjarnanum í gegnum tíðina.