Í Charlottenlund við Kaupmannahöfn býr danskur maður á tíræðisaldri, margheiðruð stríðshetja vegna ótrúlegra afreka. Þar er þó einn hængur á: afrekssögur hans í þágu föðurlands og bandamanna í heimsstyrjöldinni síðari eru hreinn uppspuni og minna helst á frásagnir Munchausens baróns. Eins og blaðamenn Weekendavisen danska komust að, í samvinnu við danskan lögreglumann og grúskara.
Borgþór Arngrímsson les vinsælan pistil sinn um Hugo Plaun sem birtist á Kjarnanum fyrir fjórum árum.