Gestur minn í þættinum að þessu sinni er Kristín I. Pálsdóttir talskona Rótarinnar. Rótin er félag fólks með áhuga á áfengis - og fíknivanda kvenna... Þar er nefnilega víða pottur brotinn eins og dæmin sanna. Ég ræddi við Kristínu um stöðu mála og þær breytingar sem eru vægast sagt þarfar og Rótin berst fyrir.
Meira handa þér frá Kjarnanum