Góður gestur mætti í Fez-hattinn og er þátturinn stútfullur af áhugaverðu efni! Á meðal þess sem rætt er um eru ástæður og afleiðingar innrásarinnar í Írak, þjóðernishyggja og sjálfsmynd Íraka og hvers vegna við þurfum að passa okkur þegar við heyrum fréttir frá fjarlægum löndum. Rætt var við Magnús Þorkel Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda í Bandaríkjunum, í gegnum Skype.
Meira handa þér frá Kjarnanum